Færsluflokkur: Bloggar
31.7.2011 | 11:24
Samsöngur?
![]() |
Rigning og rok á Þjóðhátíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2011 | 11:32
Eden horfið í reyk.
Eden í Hveragerði er í sama ástandi og Valhöll á Þingvöllum var eftir brunann.
Húsið ein rjúkandi rúst, ótryggt og ekkert er til að hefjast aftur handa við endurreisn. Við sem fórum í Eden áður fyrr eigum þaðan ágætar minningar. En þær voru farnar að þynnast mikið á undanförnum árum og þar var lítið sem freistaði Íslendingsins utan spilakassarnir fyrir ákveðinn hóp.
Í raun réttri má segja að Eden hafi átt sína sögu. Hún er nú horfin í reykjarkófi. Reykjarkófi og öskuskýi sem hefur gufað upp með hvergerðískum hveragufum.
![]() |
Svöðusár í hjarta Hveragerðis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2011 | 20:51
Fylgjumst með Vatnajökli
![]() |
Fann megna brennisteinslykt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2011 | 13:44
Góð friðun.
![]() |
Langisjór friðlýstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2011 | 10:24
Dýrt er að famfleyta.
Skattahækun er það sem við þurfum alls ekki að fá. Ef að skattarnir hækka fylgir vísitalan á eftir og verðtryggðu lánin okkar líka.
Svo er spurning hvað á að kafa djúpt í tóma vasa okkar Íslendinga eftir því sem ekki er annað en ló.
Enn segi ég að það er dapurt að við íbúar Íslands þurfum að greiða fyrir þennan skemmtanaskatt gysfíflanna sem kenndu sig við útrás.
![]() |
Á móti skattahækkun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2011 | 08:57
Virkt svæði.
Mýrdælingar þekkja þessa virkni undir Mýrdalsjökli þegar líður fram á sumar. Þessar hreyfingar eru oft fram á vetur. Jafnvel fram yfir áramót. Haustskjálftarnir á Kötlusvæðinu hafa ekki verið miklir undanfarin ár en í nokkur ár eftir aldamótin 2000 var mikil hreyfing á svæðinu. Maður byrjaði hvern dag á því að skoða skjálftasíðu veðurstofunnar.
Þar getur maður fylgst með hreyfingum á öllu landinu. Síðan er uppfærð á fimm mínútna fresti svo að allt er nýtt á henni.
![]() |
Kippur undir Kötlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.7.2011 | 10:48
Look in my eyes
![]() |
Segir Breivik hafa verið dáleiðandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2011 | 16:45
Heimurinn breyttist.
Verk þessa manns móta sannarlega. Hvort sem hann var sturlaður eða einsetninur hanns var alger. Illvirkið gagnvart fólki var óskaplegt ÓHUGGULEGT. Þarna var glæpur unnin gegn börnum sem dapurt er að skuli hafa orðið fórnarlömb hans.
Vissulega er hægt að líkja þessu við sprenginguna á stjórnsýslubygginguna í Ohio.
En þetta illvirki á eftir að hafa álíka áhrif og árásir Al Kaida 2001. Árásir sem gjörbreyttu heiminum. Veröldin hefur ekki enn náð sér.
![]() |
Björguðu tugum ungmenna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.7.2011 | 10:44
Ótryggt ástand.
![]() |
Eldurinn öskraði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.7.2011 | 10:22
Hausthreyfingar og breytt veðurfar.
Hreyfingarnar sem eru undir Mýrdalsjökli eru mjög venjulegar á þessum árstíma. Eftir mitt sumar þegar jökullinn þynnist og ekki síður þegar hækkandi hitafar orsakar meiri bráðnun jöklanna orsakar það meiri virkni og hreyfingar í eldstöðvunum.
Þetta kemur vel fram í virkni eldstöðvanna sem eru undir jökli. Eyjafjallajökull, óvenju stórt gos í Grímsvötnum, skjálftar og hlaup frá Hamrinum í Vatnajökli og hlaup úr Mýrdalsjökli sem hreif með sér brúna yfir Múlakvísl er enn eitt dæmið um virknina í íslenskum jöklum.
Sumar og haustskjálftar í Kötluöskjunni hafa verið mjög algengir. Heldur hefur dregið úr þeim síðustu árin en um og uppúr 2000 var mikil virkni í Kötluöskjunni. Þar hafa verið sumar og haustskjálftar eins og ég man eftir mér. Þessa skjálfta hafa jarðfræðingar skýrt sem orsök þynningar jökulsins í sumarhitunum.
Hvort að Katla kemur á eftir að koma í ljós. Mörg Kötlugos hafa orðið að hausti eins og 1918. Þó að gosið hafi í Kötlu á öðrum árstímum hafa flest þeirra orðið að hausti.
Þetta sést vel á annálum Kötlugosa.
![]() |
Náið fylgst með Mýrdalsjökli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar