Færsluflokkur: Bloggar
11.11.2011 | 22:20
Best að ríkið eigi löndin.
Eitt sinn var mikið af ríkisjörðum á Íslandi. Á þeim bjó fólk mann fram af manni. Stöndug bú sem menn byggðu upp og ræktuðu sem sínar eigin jarðir. Þegar að menn sögðu upp leigunni voru framkvæmdir á jörðunum metnar og ábúendunum greitt fyrir samkvæmt því.
Þetta hefðu menn og konur átt að gera í Mýrdalnum þegar Svisslendingur keypti Heiðajarðirnar með landi á fjöllum og heiðum. Í því tilfelli hefði verið tilvalið að gera leigusamning heldur en að selja jarðirnar og úthagana í burtu.
Með þessu máli og nú Grímsstaðamálinu sé ég að þjóðlendukröfurnar voru þarfar á sínum tíma og eru enn.
Eigendur jarðanna fjölga sér eins og snjóboltar. Á hverju ári fjölgar eigendum jarðanna margfalt. Því er það langbest að ríkið eigi jarðirnar og leigi út til þeirra sem vilja nota hlutana undir ákveðna starfssemi.
![]() |
Fleiri andvígir kaupum Nubo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.11.2011 | 19:18
Surtur fer sunnan
Úr Völuspá:
´Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata,
en gífur rata,
troða halir helveg
en himinn klofnar.´
![]() |
Eiturgufur frá eldgosi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2011 | 20:20
Skipulag með göngum undir Reynisfjall samþykkt.
Þetta er sannarlega góð ákvörðun sem þýðir að færa á þjóðveginn frá þeirri snjóakistu sem hann getur verið í innan við Vík í Mýrdal.
Þetta eru vegabætur sem að gera veginn allt frá Fjarðarheiði innan við Reyðarfjörð að veginum yfir Hellisheiði láglendisveg. Þessi breyting auðveldar alla flutninga um landið. Við verðum að viðurtkenna og horfast í augu við að flutningar eru í dag framkvæmdir með vörubílum. Strandsiglingar eru ekki lengur umhverfis landið.Til þess að mæta þeim breytingum verður að tryggja öryggi þeirra sem eru á ferðinni eftir þjóðvegunum. Jarðgöng undir Reynisfjall og vegagerð frá göngunum er mikilvægur þáttur í auknu öryggi á vegum landsins.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.11.2011 | 13:01
Rétt er að stöðva þetta núna!
Rétt væri að fara að Hólum og grafa upp feðgana sem voru hálshöggnir í Skálholti þegar siðskiptin voru. Það væri álíka tilgangslaust og að reisa Þorláksbúð sem hefur takmarkaðann eða engann tilgang með að reisa.
Með henni er verið að endurbyggja torfkofa sem munnmæli eru um hvernig byggður var. Reistur á einum helgasta stað landsins án ásstæðu.
![]() |
Skálholt skyndifriðað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.11.2011 | 10:41
Er að brydda á Barða?
En þó að Katla blundi getur hún komið hvenær sem er. Skást ef gýs í Kötlu að hausti eins og allmörg Kötlugos hafa orðið.
![]() |
Harður jarðskjálfti í Kötlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.11.2011 | 08:56
Hvar er skipulagið?
Einhvern veginn er ég viss um að ekki var gertt ráð fyrir þessari framkvæmd þegar núverandi Skálholtskirkja var teiknuð. Það hlýtur að vera til skipulag af lóðinni sem Skálholtskirkja stendur núna á. Óneitanlega væri gaman að sjá þann skipulagsuppdrátt.
![]() |
Þorláksbúðarfélagið fékk byggingarleyfi síðasta föstudag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2011 | 14:56
????????
![]() |
Tjöldin komin aftur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.11.2011 | 11:08
Æðsta óskin var:
![]() |
Ungfrú heimur er munaðarlaus |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.11.2011 | 08:31
Álíka klókt og Írak innrásin.
![]() |
Mistök að ráðast á Írana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2011 | 13:10
Hanna Birna er réttur leiðtogi.
![]() |
Hanna Birna í herferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 371204
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar