Færsluflokkur: Bloggar
17.11.2011 | 23:26
Utangátta formaður.
Miðað við að heyra þessi brot held ég að hann hafi verið með bundið fyrir augun og tappa í eyrum síðustu ár. Hann ræddi um að vinna verði að sköpun verðmæta og eflingu markaðarinns.
Ég held að hann hafi ekki verið meðvitaður um það sem hefur gest á Íslandi undanfarið.
Alla vega hefur hann ekki vitað um búðina sem var opnuð í Smáralindinni um síðustu helgi. Búð þar sem algert neyslufyllerí varð. Svo mikið neyslufyllerí að loka varð búðinni í knappa viku til að fylla aftur í hillurnar.
Þeir sem komust ekki í Lindex gátu reynt að komast í tívolíið í enda Smáralindarinnar.
Opnunartraffíkin minnti mig á traffíkina sem var í Toys R us. Biðraðir um planið og hringinn í kringum Mc Donalds.
![]() |
Verðum að skapa ný verðmæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2011 | 14:08
Okkur vantar ekki svona eftirmynd.
Við byggðum síðast stóra Hallgrímskirkju á Skólavörðuholtinu. Hún er tilvalin fyrir nemendur Tækniskólans til að sjá hvernig eigi ekki að steypa hús. Byggingin er eitt vandamál og hún var alls ekki vígð, þegar viðhald hófst á henni.
Rerglulega eru vinnupallar utan á henni. Með því er hún atvinnuskapandi. En miðað við þá vinnu sem hefur þurft að leggja í hana og alla þá vinnu sem á eftir að gera til að Hallgrímskirkja verði boðleg væri réttast að hún yrði rifin og ný byggð í staðinn. Kirkja án alkalískemmda og þess að steypan verði bleytt til að koma henni undir gluggana.
Fyrir fátæka þjóð er ekki rétt að fara út í það að gera eftirmynd af miðaldakirkju. Timburkirkju sem kallar á mikið viðhald til að hún standi veðurlagið í Skálholti.
Þá er engin þörf á því að gera eftirmynd af þessari kirkju. Eftirmynd kirkju frá siðbótinni 1541 í Skálholti eða kirkju sem var reist fyrir konungdóminn.
![]() |
Miðaldakirkja rísi í Skálholti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2011 | 12:38
Þetta fer strax í burtu.
Ótrúlegt að það þurfi andlegt ofbeldi við þetta. Skaðinn er enginn og veðurguðirnir hjálpa við þrifin.
http://www.flickr.com/photos/elisabethastros/6088553647/in/photostream
![]() |
Krotað á veggi þinghússins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.11.2011 | 10:11
Nigella verður að fara með gát.
![]() |
Nigella léttist og léttist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2011 | 09:10
Fólk sparaði fyrir Lindex
![]() |
Minnkandi sala á fötum og skóm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2011 | 21:19
Skjálfti 3,8 á Kötlusvæðinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2011 | 21:16
ólína var ekki í sambandi.
![]() |
Varúðarskilti er við Sólheimajökul |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.11.2011 | 19:57
Hvers vegna?
![]() |
Tjöldin ekki til prýði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2011 | 12:35
Áhugavert viðtal við Sigurbjörn biskup.
Fram kemur gæfan sem var yfir mönnum að hafa ekki verið á Mýrdalssandi vegna tunnuleysis í sláturhúsinu í Vík. Tunnuleysi sem varð til þess að ekki var hægt að slagta fé og salta kjötið niður í tunnur.
Fyrir áhugasama er þetta viðtal við Sigurbjörn biskup greinargóð lýsing á lífinu í Meðallandinu þegar Katla kom 1918.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2011 | 11:51
Hann blæsmar.
![]() |
Berlusconi segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 371204
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar