Surtur fer sunnan

Surtur fer nú sannarlega sunnan. Sunnan Evrópu og lætur til sín taka. Vonandi fær þessi nýja eyja að lifna við ef hún lifir. Án þess að mannaferðir verði í hana. Það er ómetanlegt að Surtsey hafi fengið að lifna við án þess að maðurinn sái fræum í hana. Surtsey hefur fengið að gróa upp vegna frækorna og plantna sem fuglarnir hafa borið þangað. Ómetanlegt fyrir þá sem hafa fulgst með lífinu kvikna á Surtsey.
Úr Völuspá:
´Surtur fer sunnan
með sviga lævi,
skín af sverði
sól valtíva.
Grjótbjörg gnata,
en gífur rata,
troða halir helveg
en himinn klofnar.´
mbl.is Eiturgufur frá eldgosi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 370371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband