Færsluflokkur: Bloggar
7.7.2012 | 09:31
Guðni fjarlægi.
Agnes eins og svo margir Íslendingar eiga erfitt með að skilja rök fyrrum ráðherra í þessu máli. Enda er fyrrum landbúnaðarráðherra úti á túni eða inni í dal í sínu máli.
![]() |
Skilur ekki afstöðu Guðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.7.2012 | 12:03
Eldfjöllin lifa
Ylur eldfjallanna getur verið lengi finnanlegur. Í júní fór ég með kláf upp á El Teide á Tenerife. Þegar ég var í efri hlíðum fjallsins fann ég brennisteinslykt úr sprungum. Lyktin var ekki ólík því sem finnst á Eldfelli í Vestmannaeyjum. Reyndar er nokkuð langt á milli gosa í fjöllunum. Eyjagosið var 1973 en síðasta gos í El Teide var 1909.
![]() |
Eldfell hefur kólnað verulega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2012 | 09:55
Ókiljanleg framkvæmd
Bæði eru vegamótin á hringveginum þar sem umferð er mikil í báðar áttir. Frá Litlu kaffistofunni koma litlir bílar og stórir inn á veginn sem er oft fljógandi háll yfir veturinn. Vegurinn ofan úr Bláfjöllum er ekki hálkuhreinsaður yfir veturinn. Þar kemur umferðin niður á veginn yfir Hellisheiði sem er með snjó á og er því háll.
Margfalt umferðaröryggi yrði ef gatnamótin væru á vegbrú.
Ég vitna oft í allar brýrnar sem eru á Reykjanesbrautinni sem engin umferð er um
![]() |
Framkvæmdir á Suðurlandsvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2012 | 17:47
Afleiðing
![]() |
Sinnuleysi gagnvart kosningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.6.2012 | 22:28
Stríðsdans Crúsins?
![]() |
Tom Cruise sagður niðurbrotinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.6.2012 | 20:54
Mannréttindi ekki verkefni 16 ára valdasetu.
Ólafur hefur hylgt mörgum á 16 árunum. Sumum hverjum sem í dag eru á þröskuldi fangelsis eða eiga stóra hluti í rúst íslenska kerfisins.
Ólafur Ragnar notaði þáttinn helst til að skjóta á Þóru sem er helsti mótframbjóðandinn.
![]() |
Vilja draga úr umsvifum forsetans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2012 | 10:27
Myndir frá Tenerife
Hér býð ég ykkur að skoða myndir sem við tókum í ferð okkar til Tenerife nú fyrrihluta júnímánaðar: http://www.flickr.com/photos/njordur/sets/72157630272729314/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2012 | 11:41
Athyglisverð grein Vilhjálms Bjarnasonar!
Í Mogga dagsins er áhugaverð grein eftir Vilhjálm Bjarnason sem heitir "Um öryggisventil lýðveldisins Íslands, þingræði eða forsetaræði".
Vilhjálmur fer yfir það hvernig stjórnarskráin skilgreinir þingræðið sem kemur fram að Ísland sé lýðveldi með þingbundinni stjórn. Það sé ekki frekar skilgreint í henni.
Í stjórnarskránni segir að Alþingi og forseti fari saman með löggjafarvaldið. Vilhjálmur talar um að Ólafur Ragnar tali um í sínum skapandi lögskýringum að þjóðin fari með löggjafarvaldið.
Ólafur sem gjarnan hefur vilja líkja sér við öryggisventil þjóðarinnar segir Vilhjálmur að hafi hagað sér eins og bilaður lekaliði og hafi slegið út eins og vindar blási.
Fyrir alla og sérstaklega sjálfstæðismenn er ótrúlegt að 40% af fylgi Ólafs Ragnars virðist koma frá Sjálfstæðisflokknum og virðist eiga þá skýringu að ÓRG hefur talað gegn ríkisstjórninni. Hann hefur gert sig að tákni stjórnarandstöðu á Íslandi. Með þessu og öðru vill Vilhjálmur meina að Ólafur vilji taka upp forsetaræði og að Ólafur Ragnar verði miðdepill allrar athyglinnar.
Að lokum segir Vilhjálmur Bjarnason að af þessum ásæðum og ýmsum öðrum sé rétt að skipta eigi um forseta á Íslandi hinn 1. ágúst.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.5.2012 | 23:30
Ekki við. Reynum enn og aftur að stoppa samningana.
![]() |
Vilja kalla aftur umsóknina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.5.2012 | 18:43
Orð Þóru eru skýr.
Forseti sem rekur sína pólitík í andstöðu við kjörið Alþingi verði ekki sameiningartákn allrar þjóðarinnar. Heldur verði forseti tákns minnihluta þjóðarinnar sem honum fylgir í pólitískri stefnu. Forseti Íslands eigi ekki að vera þátttakandi á pólitísku leikborði stjórmálanna.
Það var afdráttarlaust sem Þóra sagði um komandi forsetakosningar: âValkostirnir eru tveir. Sú sem hér stendur og að veita núverandi forseta áframhaldandi umboð til þess að sitja í 20 ár. 20 ár,â endurtók Þóra og bætti við âEr það nema von að fólk sé hissa,â segir Þóra.
![]() |
Sé ekki í samkeppni við þingið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar