Orð Þóru eru skýr.

Þóra hefur flutt gott mál í ræðu sinni á opnun kosningaskrifstofu hennar í dag. Hún hefur komið með kristalstæra sýn á embætti forseta íslands. Hún kom með skýra afstöðu sína á því að forsetinn eigi ekki að vera í baráttu við kjörið Alþingi um stefnumál.
Forseti sem rekur sína pólitík í andstöðu við kjörið Alþingi verði ekki sameiningartákn allrar þjóðarinnar. Heldur verði forseti tákns minnihluta þjóðarinnar sem honum fylgir í pólitískri stefnu. Forseti Íslands eigi ekki að vera þátttakandi á pólitísku leikborði stjórmálanna.
Það var afdráttarlaust sem Þóra sagði um komandi forsetakosningar: „Valkostirnir eru tveir. Sú sem hér stendur og að veita núverandi forseta áframhaldandi umboð til þess að sitja í 20 ár. 20 ár,“ endurtók Þóra og bætti við „Er það nema von að fólk sé hissa,“ segir Þóra.
mbl.is Sé ekki í samkeppni við þingið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Litlaus kona..............

Vilhjálmur Stefánsson, 28.5.2012 kl. 19:41

2 Smámynd: Njörður Helgason

Þóra hefur gefandi og litríkann persónuleika.

Njörður Helgason, 29.5.2012 kl. 00:21

3 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Það sást vel þegar Ólafur vísaði Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu að Ólafur varð sameiningartákn þjóðarinnar sem greiddi atkvæði í andstöðu við alþingi. Enda hefur ólafur sagt að málskotsrétturinn eigi bara við þegar það er "gjá milli þings og þjóðar" Það er rétt hjá Ólafi. Verði forseti ekki sá öryggisventill heldur taki afstöðu með alþingi burt séð frá vilja þjóðarinnar þá væri betra að leggja embættið niður.

Hreinn Sigurðsson, 29.5.2012 kl. 02:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 370311

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband