Íslendingar þurfa ekki að hafa forseta!

Eitt er það sem ætti að vera í nýrri stjórnarskrá. Íslendingar ákveði að vera ekki lengur með forseta. Afnema það embætti og láta Alþingi taka ákvarðanir á eigin vegum.

Við kjósum til Alþingis fulltrúa lýðveldisins. Á engann hátt þurfum við að kjósa Forseta ofan á þau embætti. Ekkert annað en peningaaustur í embætti sem ekki er nokkur þörf á.

 


mbl.is Verður að skapa nýja sátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Baldursson

Hvað ætli Ólafur hafi sparað þjóðinni í Icesave deilunni.? Ætli það telji ekki nokkra tugi milljarða. Stundum þarf bara að hafa einhvern í brúnni sem tekur hagsmuni þjóðarinnar fram fyrir hagsmuni peningaaflana

Sigurður Baldursson, 1.10.2011 kl. 12:24

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hvað ætli Ólafur hafi sparað þjóðinni í Icesave deilunni.?

Um það bil 26 milljarða nú þegar á þessu ári. Það er rúmlega 100.000 kall á hvern kjósanda.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn metur það svo á allt að 100 milljarða þegar litið er til lengri tíma. Það gerir á að giska 400.000 kr. á hvern kjósanda.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.10.2011 kl. 05:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 370464

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband