Færsluflokkur: Bloggar
11.7.2011 | 11:56
Gígja var ekki lengi ófær 1996.
Árið 1996 þegar stórhlaup kom úr Grímsvötnum sem að mestu leyti fór í Sandgígjukvísl og eyðilagði brúna yfir hana varð að gera bráðabirgðabrú yfir hana til að tryggja samgöngurnar. Jökulhlaupið sem kom í Gígju var gríðarstórt. Flóðinu fylgdu stórir ísjakar. Því varð að ryðja þeim í burtu og gera slóð yfir farveginn að væntanlegri brú.
Þrátt fyrir mikið hlaup og flóknar úrlausnir varð Gígja ekki lengi ófær:
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2011 | 11:09
Upp með ermarnar!
Ekki er verjandi fyrir Innanríkisráðuneytið að hafa veginn yfir Múlakvísl lokaðann allann júlímánuð. Ráðuneytið verður ásamt ríkisstjórninni að bretta upp ermarnar og skella bráðabirgðabrú á jökulána.
Það er með öllu ótækt að hafa hringveginn óbrúaðann núna þegar fólk er mest á ferðinni. Bæði Íslendingar og ferðafólk. Svo er mikilvægt að tryggja öryggi íbúa sem búa austan Múlakvíslar.
![]() |
Ætla að selflytja fólk yfir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.7.2011 | 18:31
Blíðviðri á Þingvöllum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2011 | 20:40
Fljótgert að brúa.
![]() |
Þrjár leiðir til skoðunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2011 | 11:20
Katla kemur ekki í bili.
Hlaupið er að mörgu leyti ekki ólíkt því sem var í Múlakvísl, Skálm og ám sem renna frá Mýrdalsjökli 1955. Einnig er það sviðað og hlaupið 1999 í Jökulsá á Sólheimasandi.
Jökulhlaup með sigkötlum í Mýrdalsjökli en ekkert sýnilegt eldgos. Undir Mýrdalsjökli er þó allmikil virkni. Enda stórt háhitasvæði undir honum.
Það er þó löngu kominn tími á Kötlugos. Flestir eru þó ánægðir með það að Katla komi ekki. Nóg er búið að vera af eldgosum undir, við og í jöklum landsins undanfarið.
![]() |
Engin merki um gos |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2011 | 09:31
Mýrdalsjökull rumskar.
Katla er enn ekki komin. Það hlaup sem núna hefur komið í Múlakvísl er álíka stórt og það sem kom í Jökulsá á Sólheimasandi um 1999. Þá kom hlaup í Jökulsá. Tók ekki af brúnna en fyllti alveg upp í farveginn.
Þá myndaðist sigketill ofan við upptök Jökulsár á Sólheimasandi. Eftir það var mikil virkni undir Mýrdalsjökli. Sigkatlar mynduðust víða undir jöklinum. Lítill vöxtur var í ánum en ekki hlaup nema úr Jökulsá.
Frá gosinu 1918 hafa komið hlaup í ár frá Mýrdalsjökli en ekkert sýnilegt eldgos. Hlaup sem varð 1955 tók af brú sem var á gamla veginum yfir Mýrdalssand. Eftir það var vegurinn fluttur niður fyrir Höfðabrekku og byggð brú við hlið þeirrar sem hlaupið tók í nótt.
![]() |
Hringvegurinn í sundur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2011 | 13:06
Fjalladrottning.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2011 | 11:05
Andyrið
![]() |
Fjalladrottningin minnir á sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.7.2011 | 15:11
Hekla að vakna?
Eldgos var í Heklu þann 17. ágúst 1980. Þennan dag átti Finnbogi frændi minn afmæli. Því er dagurinn minnisstæður. Stórmót sunnlenskra hestamanna var á Hellu þennan dag. Gosið hófst á miðjum degi. Á miðju mótinu. Svo að bændur og áhorfendur horfðu meira til Heklu en á skeiðvöllinn.
Eins og Heklugos frá 1970 var þetta lítið gos. Aðalega túristagos.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2011 | 14:58
Alveg til fyrirmyndar.
![]() |
Lýsti stuðningi við Palestínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 371210
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar