Færsluflokkur: Bloggar
3.9.2011 | 16:25
Svo fór það.
Ég hefði viljað sjá hana Sigrúni Óskarsdóttur í þessu embætti. Fyrir þá sem trúaðir eru er ekki um annað að ræða en að sætta sig við kosninguna.
![]() |
Kristján kjörinn vígslubiskup |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2011 | 09:48
Að hætta er feluleikur.
Bjarni Benediktsson er farinn að reyna að tala tungu Davíðs Oddssonar á Alþingi. Flokknum hans er svo klárlega fjarstýrt að fyrrum formanni hans og ritstjóra flokksblaðsins.
Almennur vilji er til þess að sjá hverju aðildarviðræður koma til með að skila Íslendingum. Ekkert verður ljóst í því máli fyrr en aðildarsamningur liggur fyrir. Samningur sem fer í þjóðaratkvæðagreiðslu. Samningur sem íslenska þjóðin leggur væntanlega sátt sína viðþegar það kemur í ljós hverju hann skilar okkur.
Ef fólk ætlar að grafa höfuð sín í sandinn fyrir samningnum áður en hann verður gerður hefur eitthvað í farteeskinu sem það er smeykt um að komi í ljós.
![]() |
Enginn réttur til aðildarviðræðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (24)
2.9.2011 | 16:08
Réttsýn er hún. Aðrir ættu að taka hana til fyrirmyndar.
Gott að Þórunn sinnir kallinu um að hætta þingkvennsku. Þær Þórunn og Steinunn Valdís hætta leik þá hæðst sendur. Þetta er eitthvað sem aðrir fyrrverandi ráðherrar ættu að taka sér til fyrimyndar. Fólksem situr enn á Alþingi sem sat í ráðherrastólum þegar Ísland féll. Þetta er fólk úr stjórnarflokkunum sem skynjar ekki skömm sína. Fyrir hverja það situr veit ég ekki. En engum til þægðar.
![]() |
Þórunn ætlar í heimspeki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.9.2011 | 22:39
Kötlusvæðið virkt að hausti.
Virknin undir Mýrdalsjökli er almikil. Hún hefur tekið fjörkipp seinnipart sumars og að hausti. Því hefur verið haldið fram af fræðingum og sjálfmenntuðum spekingum að þynning jökulsins yfir sumartímann hafi áhrif á hegðan svæðisins og valdi því að jarðskjálftavirkni aukist þar.
Þetta er alls ekki ósennilegt því að allmikill þungi fer af jöklinum við sumarbráðnunina. Síðan má rifja það upp að flest Kötlugos sem heimildir eru til um hafa verið að hausti.
![]() |
Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.8.2011 | 17:44
Sagan skilaði þessu:
![]() |
Snape í uppáhaldi hjá lesendum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2011 | 13:28
Sumir eiga ekki erindi upp á dekk.
![]() |
Óskiljanleg ályktun um Líbíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.8.2011 | 19:57
British SÍS.
![]() |
Skoða kaup á verslunum Iceland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2011 | 08:50
Landshlutar til sölu.
Landeigendur sjá ekki út úr augunum þegar peningar eu annars vegar. Svona fjárfesting á að vera svo hagkvæm að öllu er hennt til hliðar. Umhverfisáhrif lítilla virkjanna er látið stöðva framkvæmdir við þær. En umhverfisáhrif svona framkvæmda eins og stefnt er að á Hólsfjöllum eru ekki rædd. Peningar eru í spilunum og verða til þess að demba á þessu í gegn.
Landeigendur virðast vera fúsir til að selja jarðir sínar og hálendi til Erlendra peningamanna. Þetta sést vel á Heiðardalnum í Mýrdalnum. Þar er eignin hjá svissneskum manni. Enginn fær lengur að kasta fyrir fisk í því nema gegn miklu gjaldi.
![]() |
Tugmilljarða fjárfesting á Fjöllum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.8.2011 | 20:50
Hvet folk til studnings.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2011 | 12:28
Allt fór vel hjá gestunum.
![]() |
Hótel Plaza rýmt vegna elds |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 371209
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar