Færsluflokkur: Bloggar
28.9.2011 | 08:11
Merkismaður að hætta.
Andy Rooney er einn merkasti fréttamaður síðustu aldar. Hann var fréttamaður í seinni heimstyjöldinni. Meðal annars var hann í Frakklandi þegar innrásin var gerð á D-day.
Hann skrifaði meðal annars bók um það og stríðið.
![]() |
Vill bækurnar í bók! |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 22:42
Rökleysa Ólínu.
Orð Ólínu verða ávalt til þess að fá mann til að fjarlægast skoðanir hennar. Ólína kann ekki að ræða við fólk. Það sem hún kann og gerir er að tala til fólks. Að hennar áliti eru skoðanir hennar réttastar. Þeim sem eru á öðru máli er ekki viðbjargandi.
Að leyfa sér að tala um það að björgunarsveitafólk gangi í störf þeirra sem eru í kjarabaráttu er með ólíkindum. Næst þegar verður verkfall í mjólkurbúi, fiskvinnslu eða á bændabýlum, á þá að kalla út björgunarsveitir?
![]() |
Lýsa furðu á ummælum þingmanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.9.2011 | 09:24
Landi utan EB er ekki bjargað.
Allt er gert til að bjarga Evrunni. Allt er gert til að bjarga Evrópusambandinu. Þegar þjóð er utan þess á hún ekki rétt á því að vera inni í björgunarpakkanum. Hún verður því að bjarga sér sjálf. Greiða skuldir óreiðumanna á eigin forsendum og standa straum af þeim á því að draga saman innan landsins.
Ef Ísland hefði verið orðið hluti af EB hefði staða okkar einfaldlega verið allt önnur en í dag. Allar skuldirnar sem við Íslendingar stöndum straum af því að greiða í dag hefðu verið teknar inn í Evrupakkann.
Íslensku bankarnir hefðu ekki heldur verið þjóðarbankar eins og þeir voru. Heldur bankar innan Evrópu. Íslendingar hefðu því ekki þurft að standa straum einir af því að borga fyrir útgjöld þeirra sem gömbluðu með peningana. Ég held að það hefði aldrei verið leyft að fólk spilaði rassin úr öllu eins og það gerði.
![]() |
Björgunarsjóður fjórfaldaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
24.9.2011 | 13:28
Hvert var mat þessa gjörnings á umhverfið?
![]() |
Manngerðir skjálftar trufla vöktun Kötlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2011 | 09:41
Vopnabræður.
![]() |
Ekki orð um fjármálakreppuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2011 | 08:48
Hreyfingar eru reglulegar í Kötlu, en fylgjast verður með þeim.
Rétt fyrir klukkan sex í morgun var einn sem var 3,2 stig á sömu mínútu varð annar 2,9 stig. Morgunhreyfing á Kötlusvæðinu. Maður fylgist með skjálftunum á vefnum. Hvort Katla er að koma er allt annað mál. Svona hreyfingar hafa verið að hausti áratugum saman.
Einar Halldór og Steinunn kona hanns fylgdust með skjálftunum í mælinum eftir að hann var settur niður á Skammadalshóli. Þau voru vakin,sofin yfir litla og fylgdust með öllum hreyfingum sem komu fram á mælinum. 22. janúar 1973 sá Einar hreyfingar sem bentu til kvikuhreyfinga. Um klukkan tvö aðfaranótt 23. janúar hófst gosið á Heimaey.
![]() |
Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2011 | 22:40
Sagan og plöturnar lifa.
![]() |
Hljómsveitin R.E.M. hætt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.9.2011 | 08:30
Sprengjur koma úr skotgröfunum.
ÓRG er líkt og óþægur krakki: "Ég vill ráða, ég vill stjórna". Órg á í poka sínum ýmislegt frá því að hann var innsti koppur í búri íslenskra stjórnmála. Ýmsir héldu að hann væri komin úr pólitískum skotgröfum sínum.
En það er nú annað. Flætt hefur úr pólitískum poka hanns og fyrst hann getur ekki trakterað með Fálkaorðum verður hann að stíga fram á völl pólitíkurinnar og hamast þar.
Á næsta ári verða forsetakosningar.
![]() |
Stórskotaliðsárásir forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2011 | 16:46
Katla virk að hausti.
Haustskjálftarnir á Kötlusvæðinu koma í hviðum. Létting ísfargsins hefur vissulega áhrif. Jökullinn bráðnar síðsumars og um haustið. Ekki er óeðlilegt að Kötlusvæðið skjálfi. Undir því er allmikið háhitasvæði sem að virknin eykst í þegar farginu léttir.
Þetta sést vel á því að virknin er mest að hausti. Flest gosin sem skráð eru og jarðvísindi eru til sönnunar um hafa verið í Kötlu að hausti. Hvort Katla er að koma er annað mál en greinilega er virkni undir íshjálmi Mýrdalsjökuls. Lítið hlaup í sumar og eldvirkni í Eyjafjallajökli og stórt eldgos í Grímsvötnum í vor sýnir okkur það.
![]() |
Skjálftar í Kötlu í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.9.2011 | 10:41
Hellisheiðin skelfur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 371208
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar