Færsluflokkur: Bloggar
25.9.2012 | 23:42
Hérinn og skjaldbakan.
Það er kannski ástæða þess að Gaudi lét súlur fordyris Sagrada Familia í Barcelona hvíla á skjaldbökum. Enda hefur bygging kirkjunnar tekið langann tíma. Bjartsýnustu menn líta á að henni ljúki 2040.
![]() |
Kosningar um sjálfstæði frá Spáni? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.9.2012 | 11:25
Fjölgun fræga fólksins
Frjósemi frægra kvenna er mikil eftir sumarið Blake. Talað er um ólétu Kate prinsessu og Shakira sendi skilaboð um það í gær að hún bæri barn undir belti.
A MESSAGE FROM SHAKIRA / UN MENSAJE DE SHAKIRA
As some of you may know, Gerard and I are very happy awaiting the arrival of our first baby! At this time we have decided to give priority to this unique moment in our lives and postpone all the promotional activities planned over the next few days.
This means I will not be able to be a part of the iHeartRadio Music Festival, but I’m sure this weekend in Las Vegas will be spectacular and I will be closely following everything that happens there!
I’d like to thank Clear Channel and my fans for their constant love and understanding.
Big kiss!
And will see you very soon!
Shakira
![]() |
Barn undir belti? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2012 | 19:24
Slóðin skilaði
![]() |
Hjörleifur fékk viðurkenningu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.9.2012 | 11:03
Slysagildra
Brúin er byggð í beygju vegarins. Mig minnir að hún sé um 120 metra löng og að beygjan á henni sé í 1800 metra radíus. Þegar brúin var byggð voru Flúðir að vaxa mikið. Nýlega var þá búið að opna límtrésverksmiðjuna og Flúðasveppir voru á ráslínunni. Auk þess er mikil gróðurhúsarækt á Flúðum og fjöldinn allur af sumarbústöðum er þar í kring. Þeim hefur fjölgað mikið eftir að nýja brúin yfir Stóru-Laxá var byggð.
Ef brúin yfir Stóru-Laxá hefði verið gerð einu eða tveim árum seinna hefði hún verið tvíbreið. Þá var nefnilega komið í reglugerð að á vegi með þetta mikla umferð ættu brýr sem byggðar væru að vera tvíbreiðar.
Það er góður möguleiki man ég að Einar Hafliðason hönnuður brúarinnar sagði við okkur sem byggðum brúna að byggja að byggja aðra við hliðina ef það þyrfti að breikka brúna.
Ég held að það sé löngu kominn tími á að gera þær framkvæmdir. Allmörg slys hafa orðið á henni, enda gerir beygjan hana blinda á milli endana, svo ökumenn keyra inn á hana frá báðum endum og sjá ekki hvorn annan.
![]() |
44 tonn fóru næstum fram af brúnni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.9.2012 | 12:02
Busanir
![]() |
Vel tekið á móti nýnemum í Versló |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2012 | 19:35
Kappsamur í sunnlenskum fréttum
Gott að hafa þennann sunnlenska sagnamann á skjánum til að segja frá því sem skeður á Selfossi og víðar.
![]() |
Magnús Hlynur til 365 miðla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2012 | 12:10
Við komum í friði!
![]() |
Ferðalangar í áratugi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2012 | 09:22
Tækifæri bænda
Það er kannski rétt að taka það upp aftur í stað sífelldra sjampóþvotta.
![]() |
Lúsasjampó víða uppselt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2012 | 15:23
Ögmundur úti á túni og inni í dal.
![]() |
Björn Valur leggur Ögmundi línurnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.8.2012 | 11:51
Misjföfn talning
Ekki er hægt annað en að brosa úr í annað út af þessu. Eitt af því sem ég hélt að væri gert í svona ferðum er að telja farþegana. Þetta er gert í öllum skólabílum, ferðum erlendis og ég hélt að þetta væri fastur liður í íslenskum hópferðum.
![]() |
Hafði ekki hugmynd að hennar væri leitað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar