Misjföfn talning

Ekki er hægt annað en að brosa úr í annað út af þessu. Eitt af því sem ég hélt að væri gert í svona ferðum er að telja farþegana. Þetta er gert í öllum skólabílum, ferðum erlendis og ég hélt að þetta væri fastur liður í íslenskum hópferðum.


mbl.is Hafði ekki hugmynd að hennar væri leitað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Talning í svona ferðum getur verið snúin þegar ekki er um hópferð að ræða heldur áætlunarbíl þar sem fólk er sífellt að fara úr bílnum og nýir bætast við. Ég hef gripið í slíkt starf annað veifið á sumrin og hef lent í því að mistelja, of eða van og þurfa að verja töluverðum tíma í að fá rétta tölu á hverjum áfangastað því það láta ekkert allir bílstjórann vita þegar þeir fara úr ferð heldur hverfa bara út í buskann. Þetta er eins og að telja úr og í strætó á hverri stoppistöð til að halda utan um fjölda farþega á milli stoppistöðva. Þegar um hópferð er að ræða þar sem allur hópurinn byrjar og endar ferðina saman allan tímann er þetta enginn vandi.

corvus corax, 26.8.2012 kl. 12:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 370320

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband