Færsluflokkur: Bloggar
22.1.2014 | 17:44
Launaskrið opinberu félagana rúllar yfir stéttarfélögin.
Margt er í samningnum sem fólk er ósátt við og segir nei. Fyrir forystu SGS hlýtur það að vera óþægilegt að félag sem formaður Starfgreinasambandsins stýrir, Eining-Iðja hefur lága þátttöku félagsmanna um kjarasamninginn og hann er felldur af félaginu.
Eins og áður eiga opinberu félögin eftir að ganga frá kjarasamning. Opinberu félögin hafa oftast eða alltaf gert dýrari samninga en verkalýðsfélögin. Er nokkuð óeðlilegt að gengið verði frá kjarasamningum þeirra áður en almennu stéttarfélögin ganga frá sínum?
![]() |
Flóabandalagið felldi samninginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2014 | 08:45
Borgarstjóri villtur eins og þáverandi Rússlandsforseti
![]() |
Borgarstjórinn fullur og blótandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.1.2014 | 21:36
Fylla tankinnn!
![]() |
Allt gekk upp gegn Austurríki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2014 | 14:49
Skúli Óskarsson!
![]() |
Kraftlyftingakeppni í beinni útsendingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2014 | 17:53
Svar!
![]() |
Engin lausn að banna Vítisengla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2014 | 23:26
Jökulsárbrýrnar á suðurlandi verður þegar að bæta!
Einbreið brú á ekki heima á þjóðvegi eitt lengur, átak hefur verið gert í því að gera brýrnar tvíbreiðar sem gerir einstakar einbreiðar brýr hættulegar. Brúin sem er yfir Jökulsá á Sólheimasandi er ein af tveim einbreiðum brúin á öllu suðurlandinu og aðkoman að henni er slæm. Að vestanverðu liggur vegurinn yfir Skógasand og rétt áður en komið er að brúnni er hæð á veginum sem gerir hann blindan.
Þegar slysið gerðist var flughálka á veginum svo að hann hefur verið enn hættulegri en eðlilegt er. Þetta óhapp segir skýrt að gera verður átak í að gera tvíbreiða brú yfir Jökulsá eins fljótt og hægt er.
Með auknum ferðamannastraum um landið eru brýr eins og þær sem eru yfir Jökulsá á Sólheimasandi og Breiðamerkursandi brýr sem verður að bæta!
![]() |
Árekstur á einbreiðri brú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.12.2013 | 15:03
Árið 2013
Árið 2013 að enda komið, ágætis ár til að líta yfir og margt gott til að rifja upp. Í byrjun ársins hófst skólinn enn og aftur. Nú var stefnt á útskrift með vorinu, áfanginn náðist með góðum árangri í vor. Í mars fórum við til Tenerife http://www.flickr.com/photos/njordur/sets/72157633043302321/ og náðum þar nánast eina sólskini ársins.
Þar var lúft að vera í hléi skólans, eftir ferðalagið í sólina hófst námið aftur með stefnu á að ljúka því. Í sumarbyrjun vorum við iðnmeistararnir útskrifaðir, eftir útskriftina fór ég í menntamálaráðuneytið og fékk tvö bréf uppá að ég væri grunnskólakennari og annað uppá að ég væri framhaldsskólakennari í minni faggrein. http://www.flickr.com/photos/natturan/9418064740/
Ferðalög sumarsins urðu um norðurlandið og á Tröllaskaga http://www.flickr.com/photos/njordur/sets/72157634250843935/
og síðan vestur á Strandir http://www.flickr.com/photos/njordur/sets/72157634712747184/. Báðir staðirnir gefandi og gaman að koma í fyrsta skiptið á þá báða.
Að hausti hóf ég nám í BED námi Háskóla Íslands, menntavísindasviði og í október tók ég það fag sem mig vantaði uppá stúdentsprófið og lauk því í desember úr tæknimenntaskólanum: http://www.flickr.com/photos/njordur/11469839536/
Þetta ár hefur gengið með dyggri hjálp konunnar minnar sem er sterkari en stál við að bera mig á örmum sér í gegnum lífið.
Öllum óska ég gleðilegs árs og þakka fyrir það sem er að líða.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2013 | 00:13
Stúdent og kennari!
Ánægjulegt að hafa útskrifast sem stúdent í dag 20. desember 2013 af lista og starfsnámsbraut í Tækniskólanum skóla atvinnulífsins. Ég útskrifaðist í vor leið frá Háskóla Íslands menntavísindasviði úr grunnnámi iðnmeistara. Því var tveim áföngum lokið á árinu.

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.12.2013 | 17:05
Rétt að fá aðstoð.
![]() |
Atvinnulaus og vann 70 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2013 | 00:06
Jólasnjór í Ísrael.
![]() |
Snjóþungur vetur í Ísrael |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 371194
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar