Færsluflokkur: Bloggar
25.12.2014 | 14:09
ÓRG sæmdi SDG í leyni
Á aðventunni var pukur á Bessastöðum daginn eftir að fyrsti jólasveinninn kom til byggða. Þann 13. desember pukraðist Ólafur Ragnar við að setja stórriddarakross á flokksbróðir sinn Sigmund Davíð undir ásjónu Guðna Ágústssonar
![]() |
Sigmundur sæmdur fálkaorðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.12.2014 | 20:10
Ketið nýtt.
Þetta atvik minnir mig á það er ég heyrði sögur af mönnum sem tóku sjálfdauðar skepnur og nýttu skrokkana af þeim í matinn.
![]() |
12 hross frusu í Bessastaðatjörn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2014 | 11:47
Hetja minnar kynslóðar.
Hugsum til þess að Cassius Clay hafi það gott yfir hátíðirnar!
![]() |
Ali lagður inn á sjúkrahús |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2014 | 13:03
Ljúft er daginn fer að lengja.
Ljúft þegar daginn fer að lengja, lítið í upphafi en uppúr miðjum janúar fer maður að finna ágætis mun á birtunni, sem er ósköp gott!
![]() |
Vetrarsólstöður á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.12.2014 | 17:57
Bretar vilja ekki út.
Greinilega vilja 4/5 Breta verða áfram í ESB. Þjóðaratkvæðagreiðsla í Skotlandi skilaði ekki þeim niðurstöðum að Skotar ættu að yfirgefa Bretland. Pundið er sá gjaldmiðill sem heldur Bretunum nokkuð sér en viljinn er greinilega að Bretland verði áfram í ESB.
![]() |
Fleiri Bretar vilja úr ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2014 | 10:08
Svigrúm til lækkunar þröngt.
Greinilega er svigrúmið til lækkunar eldsneytisverðs hérlendis mun breiðara en beddinn sem notaður er til hækkunar á eldsneytinu. Lækkunin er miklu seinni á Íslandi en verðhrunið á alþjóðamarkaðnum á eldsneytinu.
![]() |
Töluvert svigrúm til lækkunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.12.2014 | 23:20
Lest í stað stríðsminja.
Aukning farþega sem koma með flugi til Íslands kallar á að lest verði gerð milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkur. Þegar að flugvellinum í Reykjavík verður lokað sem vonandi verður gert fljótlega verður lest milli höfuðborgarinnar og alþjóðaflugvallarins og verðandi innanlandsflugvallar eðlileg lausn!
![]() |
Fagna samkeppninni til Keflavíkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.12.2014 | 17:22
Barátta fólksins.
Kristni er menning eins og Íslam og önnur trúarbrögð jarðar. Vissulega eru öfgar í mörgum trúarbrögðum, en sem betur fer er almenningurinn mótfallin þeim.
![]() |
Líf gagnrýnir heimsókn í kirkju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2014 | 18:44
Undarleg ákvörðun SDG
Ákvörðun SDG á síðustu millimetrum þess að hann var dómsmálaráðherra hefur að margra áliti verið stórskrýtin. Ákvörðum um að flytja lögreglu embættið í sveitarfélaginu Hornafirði til austurlands hefur eðlilega orðið mörgum til spurnar um það sem gert hefur verið á síðastliðnum árum.
Skaftafellssýslur sem eitt sinn voru tvær og skildust að vegna þess að þá var ekki búið að brúa á Skeiðarársandi. Nú er ekki lengur um að ræða að fara verði yfir óbrúaðar ár því 1974 var hringvegur um Ísland opnaður með vígslu Skeiðarárbrúar.
Með hreppaflutningum Sigmundar Davíðs á lögreglunni á Hornafirði til norðausturkjördæmis, sem er kjördæmi SDG setur hann upp óánægju Hornfirðinga sem hafa verið að verða stærri hluti suðurlands og orðið hluti af kjördæmi.
![]() |
Allt kerfið miðar við Hornafjörð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2014 | 16:18
Vindhaninn?
Er ekki vindhaninn á toppnum?
![]() |
Vindhaninn mættur á toppinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar