Færsluflokkur: Bloggar
6.1.2015 | 14:22
Þokkaleg björgunarlaun.
Lofar góðu fyrir breskar björgunarsveitir.
![]() |
Lúxusbílar fyrir milljarða í strandskipi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2015 | 13:05
Hvert var askan úr Vesúvíusi flutt frá Pompeii?
Síðastliðið sumar fór ég í ferð með bændaferðum um Ítalíu, meðal annars fór ég í borgina Pompeii og sá mannvirki sem grófst í ösku og gosefni úr Vesúvíus árið 79 e/kr. Uppgröfturinn hófst á átjándu öld eftir að borgin fannst, ég velti fyrir mér hvað varð af öskunni sem var grafin af borginni og færði okkur einstakar minjar um hús og manneskjur sem voru undir öskunni í knöpp 2000 ár.
Með vísun í Vestmannaeyjar, var hluti öskunnar í gosinu 1973 notuð í flugvöllinn og yfir hraunið sem rann frá Eldfelli. Í Pompeii var enga ösku eða gosefni að sjá svo ég spyr hvað var gerð við gosefnin sem hreinsuðust af svæðinu?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2015 | 18:35
Misjöfn túlkun.
Óskaplega lækkar eldsneytið hægt, nánast ekkert miðað við verðið erlendis. Íslensku olíufélögin þurfa rétt að frétta af hækkun eldsneytisverðs, þá skella þau hækkun á verðið á Íslandi.
![]() |
Stutt í að lítri kosti undir 200 kr. |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2015 | 15:10
Hringing úr Skagafirði segir!
Hefur SDG fengið hringingu úr Skagafirðinum um að hætta viðræðum við ESB? Framsókn bíður og leitar allra leiða til að stöðva aðildarviðræður við ESB af því það hentar illa fyrir flokkinn og Kaupfélag Skagfirðinga.
![]() |
Aðildarumsóknin á byrjunarreit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.1.2015 | 14:20
Núverandi málefni ekki rædd.
Ávörp SDG og ÓRG hafa verið samin af sama aðila. Hann gætti þess að málefni íslenskra lækna yrðu ekki í þeim eða mál þeirra sem eru í baráttu fyrir lífi út af bótaskerðingu.
![]() |
Minnti á það sem þjóðin hefur áorkað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
1.1.2015 | 01:45
Áramót í Hafnarfirði.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2014 | 23:38
Ellismellur Ólafs Ragnars.
Greinilega hefur Sigmundur Davíð kafað ofan í pytt framsóknar og komið upp með ellismellinn frá Höllustöðum. Ólafur Ragnar hefur örugglega viljað fá konu á sínum aldri að kjötkötlum ríkisstjórnarinnar!
![]() |
Vigdís kom einnig til greina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2014 | 17:36
Aulaháttur eyminganna.
Ef menn keyra af aulahætti og valda skemmdum á gröfunum í snjó, akandi framhjá legsteinum, yfir krossa og langt frá ökuleið eiga þau ekkert erindi í umferð á götum borgarinnar eða á þjóðvegum landsins.
![]() |
Ók yfir leiði af aulahætti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.12.2014 | 19:02
Hugsunarlaus framkvæmd.
Svona gjörningur er ekkert annað en helgispjöll. Fyrir svona lagað eiga menn að skammast sín.
![]() |
Keyrt yfir 15 leiði og grafarkross |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.12.2014 | 01:28
Myndir mínar frá árinu sem er að líða.
https://www.flickr.com/photos/njordur/sets/72157647610504613/ Gleðilega hátíð, þar sem árið er að enda komið setti ég saman myndir mínar frá árinu:
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar