Færsluflokkur: Bloggar
5.12.2014 | 16:14
Svo góðir
Íslensku tónlistaverðalaunin geta verið ánægð að íslenska þjóðin á svona góða hljómsveit eins og Skálmöld er!
![]() |
Skálmöld með níu tilnefningar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2014 | 12:17
Pútin húsálfur eða Hobbiti?
Stephen Fry sagði að Pútín væri eins og dvergur eða Dobby the House Elf úr Harry Potter bókunum. Ég á þær allar lesnar af Stephen Fry.
![]() |
Kreppa í Rússlandi á næsta ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.12.2014 | 14:47
Óslóborgartéð mölvaðist.
Heiðmerkurtréð mun taka við af brotnu Oslóborgartré, sem þoldi ekki íslenskt vetrarveður.
![]() |
Nýtt Óslóartré fellt við Rauðavatn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.12.2014 | 08:51
Situr Ísland eftir?
Hefur eldsneytisverð á Íslandi fylgt lækkuninni á heimsmarkaði?
![]() |
Olíuverð ekki lægra í fjögur ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2014 | 22:38
Keflavík er framtíðin.
Verkskil fjárlaganefndar einkennast af endurbótum flugvalla á Íslandi til að efla þá vegna baráttu flokksmanna og kvenna til að styðja við stríðsminjarnar í Vatnsmýrinni.
Endurbætur flugvallanna munu styrkja þá til að verða hluti af Íslensku flugumferðarsvæði þar sem Keflavíkurflugvöllur mun leika stórt hlutverk, meðal annars vegna tengingar við alþjóðaflugið.
Eðlilegt er að Vatnsmýrarsvæðið verði allt hluti af Reykjavík og gengið verði frá járnbraut frá Keflavík til Reykjavíkur.
![]() |
Hálfur milljarður í flugvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.11.2014 | 17:27
Ljós Óslóborgartésins lýsa í skammdeginu.
Illt veðurútlit frestar því að tendrunarháðið verði á Austurvelli. Gott er að í skammdeginu á að tendra ljósin á Oslóborgartrénu, sem er gott þegar myrkrið er mikið!
![]() |
Tendrun Óslóartrésins frestað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.11.2014 | 20:07
Komið aftur.
Eru partýöfgarnar að koma aftur í Turninn?
![]() |
Kynntu sér ferska tískustrauma á 20. hæð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2014 | 18:38
Besti kosturinn
Mér líst vel á að Pétur verði ráðherra. Eldklár og hefur skoðanir á landsmálunum.
![]() |
Pétur vill verða ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.11.2014 | 22:33
Farin að heiman
Hanna Birna fer með skottið á milli lappana til útlanda. Enn ætlar hún að koma sér frá embættisverkum sínum vegna afsagnarinnar.
Greinilega er engin ábyrgð á verkum og ákvörðunum hennar
![]() |
Hanna Birna erlendis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.11.2014 | 21:10
Virkni við Afríkustrendur
Tenerife er 1680 kílómetrum norðar en Grænhöfðaeyjar. Á Tenerife er eldfjallið El Teide sem síðast gaus 1909. Gosið ekki stórt en ummerki stórra gosa eru nálægt El Teide.
Það eru ummerki eldgosa sem eru slípuð af jöklum á Íslandi. Tenerife er er um fimmtán milljón ára gömul myndun, eða á aldur við elstu hluta austfjarða og vestfjarða.
![]() |
Eldgos á Grænhöfðaeyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar