3.5.2018 | 16:13
Ljótur vegur inn í landið.
Þessi skömm á vegakerfinu gegnum Hafnarfjörð er ekki í lagi. Leiðin út á reykjanes er úr lagi við Reykjanesbrautina sem að hluta er tvöfölduð. Þrönga leiðin frá Kúagerði, gegnum Hafnarfjörð er dæmi um illa kláraðan veg sem er mikil slysabraut.
Þessi hluti Reykjanesbrautarinnar er úr lagi við að þetta er ein mesta umferðargata landsins. Umferð með flutninga á flugvöllinn og öll þau ósköp af fólki sem kemur til landsins fær fljótt sýnishorn af vegakerfinu sem það fer eftir á leið sinni um Ísland.
Þessu verður að bretta upp ermarnar og koma öllu verkinu í framkvæmd strax og láta veginn inn í landið og þjóðleiðina um Hafnarfjörð verða almennilega!
28 slys á kílómetra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2018 | 08:02
Verkefni til eilífðar.
Greinilega eru eilífar þarfir fyrir viðgerðir á þessu húsi. Það er gott fyrir nemendur Iðnskólans og nú Tækniskólans að hafa hús í nágrenninu til að skoða. Nemendur geta farið yfir húsið og gert áætlanir um viðgerðir.
Viðgerðir vegna nýs lekavanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.5.2018 | 11:12
Verkafólk ekki með.
Ég var að skoða framboðslista Samfylkingar og Vinstri Grænna fyrir sveitastjórnar kosningar í Hafnarfirði. Hvorugur flokkanna sem kennir sig við að vera vinstri flokkar eru með verkamann eða verkakonu á listum sínum. Það er aumt ef jafnaðar flokkarnir tefla ekki fram fólki úr verkamanna stétt á listum sínum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.5.2018 | 11:19
Til hamingju með 1. Maí
Til hamingju með daginn íslendingar og launþegar alls heimsins.Man eftir þegar ég átti heima í Vík og gekk milli húsa með 1 maí merki og seldi fólkinu í þorpinu. Með mér voru börnin mín og hjálpuðu mér með söluna.
Eftir að ég flutti á Selfoss varð mikið að gera í sölunni. Fór á Stokkseyri og seldi 1. Maí merki þar. Ánægjulegt hvað allir tóku vel á móti því að ég var að selja merki í tilefni dagsins. Verkalýðs hreyfingin á mikinn stuðning hjá fólki í dreifðum byggðum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2018 | 15:55
Klúður Ásmundar.
Svo mikill varnarmúr er um Ásmund Einar hjá stjórnaliðum að allt er gert til að verja hann fyrir klúður sitt á ráðherrastól. Öll verk Ámundar eru í virki svo Bragi geti farið sína leið fyrir ríkisstjórnina hjá Sameinuðu þjóðunum.
Rannsóknin ekki hafin yfir gagnrýni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.4.2018 | 14:17
Ekker eftirlit?
Er ekki forsætisráðherra undir eftirliti? Geta strokufangar auðeldlega setið við hliðina á ferðum?
Flétta í máli án hliðstæðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2018 | 16:21
Hvað á að gera?
Eftirlit með þeim sem eru í varhaldi er greinilega ekkert. Ef menn geta farið út um glugga í Ölfusinu og farið beina leið á Keflavíkurflugvöll er eftirlitið ekkert.
Strokufanginn farinn til Svíþjóðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.4.2018 | 17:32
Eftirgjöf fyrir Bretum
Fyrir suma er stóri draumurinn að Bretar gangi í ESS og verði stóra ráðandi ríkið þar. Fyrir þá sem hafa barist gegn inngöngu í Evrópusambandið gæti það verið góður kostur að Bretland verði ráðandi ríki í bandalagi þjóða utan ESB.Draumur þerra verður að Bretland verði ráðandi í stað Þýskalands í Evrópu.
Með því verður Ísland sem Bretland beitti hryðjuverka lögum undir hæl Breta í Evrópu. Það gæti orðið til þess að friður í Heimsálfunni kveðji. Svo Breskir geti leitt litlu þjóðirnar í ógöngur.
Fíllinn fer úr postulínsbúðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2018 | 13:43
CR7 í uppáhaldi dómarans
Greinilega var allt gert til að koma CR7 í Úrslit Meistaradeildarinnar. Greinilega gerði dómarinn ótrúlega hluti til að koma Portúgalanum áfram. Frekar en að framlengja leikin og láta keppa til alvöru úrslita en að dæma tæpt víti þegar leikurinn var löngu búinn.
Dregið í Meistaradeildinni á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2018 | 16:30
Svar strax.
Það verður að komast að niðurstöðu í máli Hauks. Óvissa í málinu og upplýsingaleysi er algerlega ótækt.
Vinur Hauks bað Alþingi um hjálp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 370807
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar