Ljótur vegur inn í landið.

Þessi skömm á vegakerfinu gegnum Hafnarfjörð er ekki í lagi. Leiðin út á reykjanes er úr lagi við Reykjanesbrautina sem að hluta er tvöfölduð. Þrönga leiðin frá Kúagerði, gegnum Hafnarfjörð er dæmi um illa kláraðan veg sem er mikil slysabraut.

Þessi hluti Reykjanesbrautarinnar er úr lagi við að þetta er ein mesta umferðargata landsins. Umferð með flutninga á flugvöllinn og öll þau ósköp af fólki sem kemur til landsins fær fljótt sýnishorn af vegakerfinu sem það fer eftir á leið sinni um Ísland.

Þessu verður að bretta upp ermarnar og koma öllu verkinu í framkvæmd strax og láta veginn inn í landið og þjóðleiðina um Hafnarfjörð verða almennilega!


mbl.is 28 slys á kílómetra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 370296

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband