Hamfarirnar eru víðar um jörðina.

Þetta voru miklar hamfarir. En akkúrat ári áður. Annann dag jóla 2003 reið jarðskjálfti yfir borgina Bam í Iran. Hann rústaði borginni.

Before

 After.

Yfir tvö þúsund ára gamlar byggingar voru rústir einar. http://en.wikipedia.org/wiki/2003_Bam_earthquake

 

26271 létu lífið í skjálftanum sem var 6,6 á richterkvarða. Upptök sjálftans voru beint undir borginni á 10 kíklómetra dýpi. Sami styrkur og 17. júní skjálftinn árið 2000 á Íslandi. En samsetning þétta berggrunnsins í Íran er allt annar en jarðvegurinn á Íslandi er. Mun yngri berggrunnur á Íslandi og upptök skjálftans mun grynnra í jörðinni um 2-3 kílómetrar.


mbl.is Fimm ár frá flóðunum í Asíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 370464

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband