11.12.2009 | 09:34
Skemmtanaskattur útrásarspilafífla.
Það er alveg dagljóst að það verður dýrt fyrir okkur íslendinga að borga skemmtanaskatt útrásarævintýramannanna.
Ævintýralegur niðurskurður á þjónustu lífskjara og almennt hjá fólki er það sem við verðum að horfast í augu við.
Skert lífskjör og kaupmáttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og allt var þetta með leyfi fyrri ríkisstjórnar. Þetta er óhuggulega óréttlátt og ég bið til Guðs um að þessum idiotum verði refsað duglega.
Það sárgrætilegasta við þetta er að við, almenningur í landinu ber ábyrgð á gerðum ríkisstjórnarinnar, hver sem hún er hverju sinni. Þetta er lýðræði.
Það liggur við að ég vilji einræði og svo megi hengja einræðisherran fyrir svona embættisglöp.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.12.2009 kl. 15:45
@Ingibjörg þetta er sárgrætilegt. Við fengum örlítinn forsmekk af þessu þegar allir ætluðu að verða ríkir á loðdýrarækt og fiskeldi. Allt þurfti þjóðin að borga. Nú er engu líkara en að þjóðin sé undir djúpri skriðu.
Njörður Helgason, 11.12.2009 kl. 17:51
Láttu mig vita það, ég var búin að fá öll tilskilin leyfi og lánsloforð fyrir minkabúi. En ágreinungur við minn fyrrverandi reddaði mér. Svo er það fólkið sem ekki skilur ábyrgð okkar, því miður. Eða kannski er fólkið bara í afneitun, það sýnist mér á blogginu mínu.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 11.12.2009 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.