Jesús litli. Sigur Kristjönu.

Ég er nokkuð sammála dómi Páls Baldvins um sýninguna "Jesús litli" í Borgarleikhúsinu. Leikdómur Páls er í Fréttablaðinu í dag. Hann gefur sýningunni fjórar stjörnur og segir að hún Kristjana Stefánsdóttir eigi alveg eina þeirra fyrir góða frammistöðu. Kristjana er alltaf góð. Skólasystir mín frá Selfossi.

Ég sagði eftir sýninguna að hún fengi 3,6 af 5. Góð sýning en nýbreyttnin í fyrri sýningunni, Dauðasyndunum skyggði svolítið á þessa. Fannst tenging leikaranna við áhorfenduna ágæt. Ekki síður góð framfærsla sögunnar. Þessi sýning er byggð á sögu sem er manni þekktari en sagan um Dauðasyndirnar. Fæðing Jesúsar og guðspjöllin tvö sem fjalla um fæðingu frelsarans og boðunina á ólíkann hátt.

Leikararnir voru færri en í dauðasyndunum. Halldóra og Bergur þór eru enn í stórum hlutverkum. En Kristjana kemur skemmtilega sterk inn í þessa sýningu.

Viðurkenning mín. Það ég var með Nissa súkkulaðið sem Halldóra Geirharðs kenndi mér að neyta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 370450

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband