7.11.2009 | 11:36
Stórhuga framkvæmdamenn.
Það verður að koma til móts við þessa menn. Þessir stjórnendur Búnaðarbankanns hafa ætlað í jarðabætur og uppbyggingu jarðanna, hlýtur að vera.
Þeir hafa varla reitt fram þessa víxilskuld nema að ætla að fara út í framkvæmdir.
Skulda milljarð út á jarðakaup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Njörður,
Nei, sttórhuga framkvæmdamenn borga skuldir sínar. Þetta voru bara rugludallar sem fengu allstaðar lán en borguðu aldrei krónu til baka. Það er ekkert sem tengir þá við stórhug eða framkvæmdir og allara síst stórhuga framkvæmdamenn;) Þetta voru litlir menn með litla sál og og ekki dugnað til neins.
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 7.11.2009 kl. 18:03
Drullusokkar.
Sigurður Haraldsson, 7.11.2009 kl. 19:39
@Arnór svo má líka láta börnin taka lán fyrir kotunum.
Njörður Helgason, 7.11.2009 kl. 20:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.