Er málið í sandinum?

Það er farið að draga úr hamhleypunni sem átti að vera á afgreiðslu Icesave málsins.

Það virðist runnið upp fyrir stjórnarparinu að einingin er engin. Ekki einu sinni í stjórnarflokkunum.

Ég er viss um að með því sem tíminn líður aukist andstaða fólksins í landinu við að samningur sem bindur okkur öll í haft næstu áratugina og aldir.

Bankahrunið og sukkið sem bönkunum fylgdi verður ekki einu sinni eitthvað sem við segjum barnabörnum okkar frá að við höfum upplifað. Afkomendur okkar um ókomna tíð eiga eftir að súpa seyðið af þessu öllu saman.

 

Skoðið 2000asta tölublað Dagsrkránnar.


mbl.is Hlé gert á störfum þingsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband