Verðum að fá nothæft málþing.

Það er þarft og gott mál að kjósa til stjórnlagaþings. Núverandi þing og þingmenn þess eru ekki rétti hópurinn til að fjalla um þau málefni sem stjórnlagaþing á að fjalla um. Pólitískt kjörnir fulltrúar eru einfaldlega óhæfir. Ástæðan er að það eru öll mál dregin niður í pólitískt argaþras.

Skammarlegt hvernig fólk sem er kjörið af þjóðinni gerir málin ill og erfið. Ótrúlegt aðsjá og heyra aumingjans sjálfstæðismennina sitja í foræði málþófs og málalenginga.


mbl.is Stjórnlagaþing kostar rúmar 400 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Eru einhverjir peningar til?

Eða er verið að ráðstafa lánsfé sem fæst upp á þau býtti að komandi kynslóðir reyni að borga Icesave?

Sigurður Þórðarson, 24.7.2009 kl. 23:43

2 Smámynd: Njörður Helgason

@Sigurður Ef við ætlum að vera þjóð meðal þjóða verður að móta stefnuna. Sama hvort við erum í bandalagi með öðrum þjóðum eða ekki.

Njörður Helgason, 24.7.2009 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 370320

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband