Ótti við störf Evu Joly?

Það er þjóðinni fyrir bestu að Eva Joly haldi áfram að vera leiðandi í rannsókninni á Því sem fór fram í blindni þjóðarinnar.

Starf hennar og samstarfsfólksins er samt greinilega farið að valda skjálfta og ótta. Menn reyna að halda í störf sín þó að tengslin geri menn gersamlega vanhæfa. Halda því líka fram að Eva Joly sé vanhæf.

Það er verið að fiska í gruggugu vatni. En vonandi verður eitthvað bitastætt á önglinum.


mbl.is Telur að Joly starfi hér áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Það er einmitt málið, sumir óttast störf Evu Joly og svífast einskis til að losna við hana ...eins og t.d. ríkissaksóknari sem reyndi að svæfa mál hluthafa Kaupþings gegn stjórnendum þar en þar á saksóknari fjölskylduhagsmuna að gæta. Burt með þann apakött og það strax!

corvus corax, 11.6.2009 kl. 21:21

2 Smámynd: Njörður Helgason

@corvus já hún skelfir ýmsa.

Njörður Helgason, 11.6.2009 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 370352

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband