11.6.2009 | 19:07
Tjaldbúar! Skundið á Þingvöll.
Er Austurvöllur tjaldsvæði? Hvar er klósettið og rennandi vatn?
Fólk sem vill tjalda í Reykjavík verður að reisa tjal sitt á tjaldsvæðinu í Laugardal. Það meiga allir tjalda.
Svo getur fólk sett tjöld sín niður á Þingvöllum. Það væri sterkur leikur. Tilvalið að vera á staðnum þar sem Alþingi Íslands var stofnað.
Það er til engrar prýði og tilgangslaust að vera að tjalda á Austurvelli.
Ætla að sofa í tjöldunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.