Aðgerða er þörf!

Hver verður niðurstaðan. Um hvað verður samið? Launalækkanir til að fyrirtækin geti greitt eigendum sínum reglubundnar arðgreiðslur? Verður fókus Gylfa og félaga á lausnina með ESB inngöngu og með henni framtíðarvon um afnám verðbóta án stuðnings til viðræðna?

Verkalýðshreyfingin á að setja upp og verja alla leið, stöðu heimilana í landinu. Allt verður að gera til að fólk geti lifað.  Verðbæturnar burt!

Ef verðbæturnar verða afnumdar (þessi aðgerð sem gerð var til bráðabirgða upp úr 1980) er ekki spurning um að sú aðgerð mun koma öllum til góða. Fólk sæi þá einhverja leið út úr skuldunum. Afnám verðbóta myndi líka auka aðeins peningaveltuna í þjóðfélaginu. Eitthvað sem yrði til þess að fá hjól atvinnulífsins og einstaklinga til að hökta af stað.

Það er kominn tími til að gera eitthvað fyrir fólkið í landinu. Umsamdar launahækkanir verða að koma til framkvæmda. Og ekki síður: Afnám verðbóta! Verðbætur sem eru að keyra lánin okkar út fyrir allann þjófabálk.

Fólkið í landinu er nú eins og urtubörnin.

Sofa urtu börn

á útskerjum,

veltur sjór yfir,

og enginn þau svæfir.

 


mbl.is Stöðugleikasáttmáli í smíðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 47
  • Frá upphafi: 370368

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband