Þetta eru Móðuharðindi nútímanns. Ekkert líkt Eyjagosinu.

Þessi samlíking hjá Steingrími passar ekki. Þegar fór að gjósa á Heimaey 23. janúar 1973 björguðust allir íbúarnir. Það hafðist að bjarga mikið af búslóðum. Eyjan greri upp og hægt er í dag að lifa þar góðu lífi. Vestmannaeyjingar fengu meira að segja miklu betri höfn og bærinn fékk skjól fyrir austanbelgingnum.

Núna dundi mikil hörmung yfir þjóðina. Menn sem kunnu sér engin forráð völsuðu um og lögðu okkar ágæta samfélag allt í rúst. Hvort einhver hefur farist er ekki komið fram. En örin eiga eftir að liggja lengi á þjóð og landi.

Það sem nú hefur dunið yfir er miklu líkara Móðuharðindunum en Eyjagosinu. Ekki bara byggðir er í rúst. Heldur allt landið og orðspor þjóðarinnar um heim allann.


mbl.is Hrunið eins og Eyjagosið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 370393

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband