25.3.2009 | 16:48
Út með verðtrygginguna.
Edda Rós! Það var allt annað ástand í þjóðfélaginu þegar verðtrygging var sett á en er í dag. Lán með verðtryggingu, vísitölu eiga að heyra til fornmynja.
Það verður að losna við hana til að geta byggt nýtt Ísland.
Evran er ekki töfralausn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þótt verðbólga sé mæld á ársgrundvelli þá er verðtrygging tenging lána við neysluvísitölu. Vísitala neysluverðs lækkaði í síðustu mælingu sem þýðir að verðtryggð lán lækka 1.mai.
Það þarf að varast það að afnema verðtryggingu (án þess að "leiðrétta" höfuðstól) á þeim tímapunkti sem vísitalan er í hæstu hæðum og sitja uppi með útblásin höfuðstól.
Guðný (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 20:43
@Guðný Það þýðir ekki að tala ym litla lækkun vísitölu síðasta mánuð. Þó að um mikla lækkun hefði verið að ræða hefði hún ekki haft áhrif á lækkun höfuðstólsins sem orðið hefur undanfarið. Lengi. Alla tíð.
Njörður (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.