24.3.2009 | 18:42
Nýbreyttni í kartöflubænum
Þeir hafa alltaf verið framarlega í ræktinni Þykkvabæingarnir. Nú þegar þeir sitja ekki lengur einir að kartefluræktinni verða þeir að leita nýrra leiða.
Ein sú stærsta á Suðurlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þriðja sprotafyrirtækið í landbúnaði sem er eyðilagt á nokkrum dögum.
101 (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 18:48
Hefur lögreglan virkilega ekki eitthvað betra að gera en að reyta þennan arfa og illgresi.
Spurning með að eyða meira af tíma lögreglunnar og fjármunum í að rannsaka bankahrunið og þá glæpamenn sem enn ganga lausir í því máli.
Manni finnst þetta eitthvað rosalega.. saklaust.. einhver marijuana ...illgresisrækt.
Einar (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 19:17
"Engir fjármunir eða þýfi fannst á staðnum"
Furðuleg fréttamennska að segja frá einhverju sem gerðist ekki :)
Árni (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 19:19
Já það er ótrúlega furðulegt, og afhverju að ætla að í jafn stórri framleiðslu og þessari að það væri þýfi á staðnum? Þeir fá alveg örugglega nægan pening fyrir ræktunina að þeir þurfa ekki að fara ræna og rupla. Sennilega eru þeir líka svo skakkir að þeir nenna ekki að pæla í peningum, sjá að þeir færa manni ekki hamingju og eru tilgangslausir.
Pétur (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 20:21
Það er ein leið til að fá lögregluna til að rannsaka eitthvað annað. Og sú leið er að hætta að rækta kannabis.
Páll Geir Bjarnason, 24.3.2009 kl. 20:49
Hún færi bara aftur í að eltast við hasshausa og 0. eitthvað grömm af efni sem að þeir eru með! Það er alveg hægt að eyða tíma lögreglunnar og peningum skattborgara í eitthvað annað sem að er nauðsynlegt og gefur árangur, það er enginn vafi á að það ætti að vera til nóg af öðrum verkefnum fyrir lögguna.
Siggi (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 21:23
Þessi Guðrún leyfir fólki ekki að blogga hjá henni, hún hendir öllum út sem að eru með gagnrýni á móti henni. Þetta finnst mér mjög barnalegt hjá henni, en ykkur?
Siggi (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 22:33
Af hverju ætti fíkniefnadeildin að vera að rannsaka eitthvað annað en fíkniefnamál?
Páll Geir Bjarnason, 24.3.2009 kl. 22:40
Siggi ég er sammála. Hún henti út staðreyndum mínum einfaldlega því hún gat ekki svarað þessu.
Davíð Þór Þorsteinsson, 25.3.2009 kl. 02:19
@ þið hver er þessi Guðrún?
Njörður Helgason, 25.3.2009 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.