15.3.2009 | 10:49
Tími hinna miklu yfirstrikanna.
Þessi niðurstaða sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og niðurstöður flokka víða um kjördæmin sýna að í komandi kosningum verður að beita yfirstrikunum grimmt.
Ætla menn að sætta sig við að kjósa lista með sigurð Kára, Birgi eða Guðlaug Þór ofarlega. Árna Jhonsen ofarlega eða Þórunni Sveinbjarnardóttur ofarlega. NEI nú verða kjósendur að vera duglegir að beita réttinum til yfirstrikanna í komandi kosningum.
Ragnheiður Elín sigraði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrst verða alþingsimennirnir (sem viið viljum strika yfir) samþykkja ný lög sem heimila að slíkt hafi meiri áhrif en það gerir í dag. Sérðu það fyrir þér gerast?
Guðmundur St Ragnarsson, 15.3.2009 kl. 11:08
@Guðmundur. Ef þeir hafa ekki dug til breytinga þá er heimilt samkvæmt núverandi lögum að strika yfir. Verst að það þarf gríðarlegan fjölda til að hafa áhrif.
Njörður Helgason, 15.3.2009 kl. 11:12
Jóhannes í Bónus splæsti í heilsíðu auglýsingu á kjördag eða daginn fyrir kjördag í síðustu kosningum þar sem hann ákallaði Sjálfstæðismenn. Hann bað þá sumsé um að strika yfir nafn Björns Bjarna. Þetta var ljóta "sabótasjið" af hálfu Bónus-kóngsins. Þarna var lag að skippa Sjálfstæðisflokknum því margir Sjálfstæðismenn voru óánægðir með Flokkinn. Fólk raðaði sér semsagt á básinn, án þess að Björn Bjarna fyndi fyrir óþægindum, en fólkið sat uppi með spillingarflokkinn jafn sterkan sem fyrr.
Gefum Sjálfstæðisflokknum langt frí (Framsóknarflokknum líka, þrátt fyrir andlitslyftingu) og kjósum eitthvert hinna framboðanna.
Kolla (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 11:57
@Kolla ég treysti bara á að kjósendur noti skynsemina. Ekki þurfi utanaðkomandi kostun.
Njörður Helgason, 15.3.2009 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.