Skringileg viðbrögð.

Þá er þessu lokið. Nú er bara að móta framtíðina. Eitthvað sem ég er bjartsýnn á að gangi vel og fljótt. Gaman að sjá viðbrögð margra bloggara og þingmanna við þessum endalokum. Sumir geta ekki á sér heilum tekið að Davíð Oddsson sé farinn úr Seðlabankanum með stórt fótafar á botninum." Hann sem allt gat og vissi, það var bara ekkert gert af þeim hlutum sem hann vildi"Grin Ef Davíð Oddsson vissi þetta allt af hverju gerði hann þá ekkert? Í hans höndum voru öll verkfæri til að gera það sem þurfti.

Svo eru margir að klína forsetanum inn í málið. Hann hafi verið fljótur að staðfesta lögin. Það er hanns verk að staðfesta lög hve fljótt fer eftir mikilvægi lagana.Sumir halda því fram að ÓRG hafi notað tækifærið til að klekkja á Davíð Oddssyni. Hann hefði kanski átt að synja þessum lögum.


mbl.is Búinn að staðfesta lögin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þeir sem vilja nýjan forseta geta staðfest vilja sinn á Facebook undir group "NÝJAN FORSETA".

ErrErrErr

Raskolnikof (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 22:27

2 identicon

"MERKILEGT" sparkar í "AFSKAPLEGA" eins og thví bar skylda til.  Ég tala fyrir 90% thjódarinnar thegar ég segi:  AFSKAPLEGA ánaegjulegt.

Tryggvi Tumi Traustason (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 23:44

3 identicon

Auðvitað var forsetinn snöggur til. Þessi lög þurftu að keyrast hratt í gegn. Sama gerði hann þegar fyrri ríkisstjórn setti á neyðarlög. Hann var snöggur þar líka. Og það var að beiðni Geirs.

Ég held að öllum ætti að vera ljóst að Davíð er ekkert annað en flautaþyrill sem blæs í frekju sinni út öðru hvoru. Davíð hefur gert bæði góða og slæma hluti en hans helsti löstur er frekjan, hrokin og hvað lítið fer fyrir skynsemi hans.

Guðmundur (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband