25.1.2009 | 11:15
Þetta er allt að koma. Áfram skal haldið. Utanþingsstjórn til kosninga.
Þarna er Samfylkingin á réttri leið. Ráðherrar hennar stíga fram og axla ábyrgð á störfum sínum og sinna undirsáta.
Nú er komið að samstarfsflokknum að axla sína ábyrgð. Seðlabankastjórann og stjórn seðlabankans burt! Þessi stofnun er öll sem ein undir forsætisráðuneytinu.
Spurning hvort maður nennir að tala um fjármálaráðherra. En að sjálfsögðu á hann að segja af sér. Slóð hanns í mistökum og embættislegu klúðri er gríðarlöng og með öllu ófær öllum að reyna að komast eftir.
Síðan er málið að mynda utanþingsstjórn sérfræðnga fram að því að ný ríkisstjórn verður mynduð eftir kosningar.
Það mundi koma í veg fyrir að Alþingi verði 63 manna framboðsfundur til kosninga.
Björgvin segir af sér | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
flott bjöggi burt með hina alla
gisli hjalmarsson (IP-tala skráð) 25.1.2009 kl. 11:35
@gisli Já þetta er vonandi upphafið.
Njörður Helgason, 25.1.2009 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.