Ég lifi í voninni.

Þetta opnar vonandi augu fólks í fleiri flokkum fyrir nauðsynlegum breytingum. Tími þeirra sem ráða flokkunum er liðinn. Það verður að stinga út. Skánin er fúlnuð og fúinn. Framsóknarmenn sýndu gott fordæmi í tiltekt stjórnenda flokksins. Bíð spenntur eftir landsfundi sjálfstæðisflokksins. Lifi í voninni um breytingar þar á bæ. Þá verða breytingar í restinni af Íslenskum stjórnmálaflokkum. 
mbl.is Ábyrgð á efnahagshruninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dauf er vonin þín Njörður enn eru grænir púkar hér og þar sem hugsa aðeins um sig.

Hvaðan kemur þessi ungi piltur Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ?

Hverra manna er hann ?

Tengist hann hvergi spillingu ?

Eru engir aurar að baki honum ?

Bara forvitni að vestan.

hann (IP-tala skráð) 19.1.2009 kl. 23:13

2 identicon

@hann Hver veit nema aðrir flokkar feti í fótspor Framsóknar. Lyktina af sjálfstæðisflokknum leggur yfir og Samfylkingin ætti að taka til áður en hana fer að leggja af henni. Tala ekki um VG.

NH (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 07:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 370663

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband