Standið vaktina.

Þetta er vel heppnaður dagur Íslenskra mótmæla. Vonandi geta menn og konur staðið vaktina til morguns og verið við þinghúsið þegar þingmenn eru væntanlegir í fyrramálið. Fundur í heilbrigðisnefnd er 08:30. Þingstörfin hökta af stað. Látum þau ganga á brauðfótum.
mbl.is Enn fjölgar á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

ÞEtta eru hetjur sem eru þarna!!!

Alexander Kristófer Gústafsson, 20.1.2009 kl. 22:14

2 Smámynd: Njörður Helgason

@Alexander Já eru þetta ekki fulltrúar og framvarðasveit lýðræðis í landinu?

Njörður Helgason, 20.1.2009 kl. 22:31

3 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

Auðvitað

Alexander Kristófer Gústafsson, 20.1.2009 kl. 22:49

4 identicon

Ég skil ekki hvað þessi mótmæli eiga að skila þjóðinni okkar. Haldið þið mótmælendur, virkilega að stjórnvöldin í landinu séu ekki meðvituð um ástandið nú þegar. Hverskonar lýður eruð þið eiginlega!! Ég fellst alveg á það að einhver mistök hafi verið gerð. Hinsvegar held ég að ástandið sé óyfirstíganlegt nema ef við, LÝÐURINN styðjum stjórnvöldin og sitjandi ríkisstjórn þar til að stöðugleiki hefur náðst í landinu. Þá er ég fyrst til í að sjá kosningar. Alger óþarfi að eyðileggja vinnu æðstu ráðamanna þjóðarinnar, sem eru ekkert að gera nema að reyna að laga ástandið. Efast ekkert um að mörgum ykkar finnist "skemmtilegt", "huggulegt" og "hamingjuríkt" (sem eru orðin sem ég heyrði og las í fréttunum) að mótmæla fyrir utan Alþingishúsið. En hypjiði ykkur nú að fara að gera eitthvað sem er mannbætandi, er gott fyrir fjölskylduna  ÞIÐ MEGIÐ OG SKULUÐ SKAMMAST YKKUR!!!!

Gabríel Þór Gíslason (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 00:35

5 identicon

Stjórnmálamennirnir þurfa að komast í samband við fólkið í landinu. hætta þessum einleik.

NH (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 10:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband