16.10.2008 | 22:08
Dísös, hvað er hægt að gera? Einfalt, lækka.
Olíufélögin geta nú sungið söng Boga og Örvars: "Við erum í vondum málum, trallalalala"
Það virðist vera sama hversu lágt olíuverð lækkar á heimsmarkaði ekki sjást nein tilbrigði til lækkunar eldsneytisverða hérlendis. Olían hefur lækkað svo mikið að ekki þýðir að tala um gengisþróun. Lækkun olíunnar er mun meiri en lækkun krónu gagnvart erlendum gjaldmiðlum.
Fatið niður fyrir 70 dollara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
,, Lækkun olíunnar er mun meiri en lækkun krónu gagnvart erlendum gjaldmiðlum" Hvernig færðu það út þegar gengi krónunar er 2x til 3x veikari en hún var fyrir mánuði síðan en það er að vísu aukaatriði því að menn fá ekki gjaldmiðil hérna heima til þess að kaupa olíu. Það er ekki einu sinni hægt að fá borgað að utan. Vertu bara ánægður að olíufyrirtækin eru ekki að breyta verðinu á meðan þetta ástand er. Þekki eitt dæmi þar sem félagi minn notaði evrunar sínar til þess að borga fyrir vöru hérna heima sem kostaði sitt. Hann fékk 367 kr fyrir eina evru. það er c.a. 370% lækkun á virði krónunar. Svona er trúin á krónunni í heiminum. Þetta var að vísu mjög gott fyrir hann því hann vinnur úti og 1 evra er ennþá 100 kall í hans augum.
Sigurður (IP-tala skráð) 16.10.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.