7.9.2008 | 00:28
Hvert er hlutverk ráðfrúar?
Hlutverk háttvirtrar unhverfis ráðfrúar virðist helst vera að berjast gegn atvinnu uppbyggingu í landinu.
Bakkaver: Umhverfismat. Virkanir Sunnanlands: Umhverfismat. Vatnsverksmiðja í Þorlákshöfn: Umhverfismat. Sem þó var dregið til baka af ráðfrúnni. Jafn óskiljanlegt og úrskurður hennar srem tók eitt ár að finna út var.
Ég veit ekki hverjum til hagsbóta svona stjórnsýsla er.
Segir Bjallavirkjun ekki koma til greina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig er með ykkur Hafnfirðinga Hafnið stækkun álversins samt er verið að stækka það til muna innanfrá. Vitið þið hverjir þið eruð og hvert þið ætlið.
Veit Þórunn okkar af þessu eruð þið ekki í sama liði?
Annars er V alltaf á blogg vina línunni vinstramegin ertu kannski á móti öllu sjálfur.
bali, 7.9.2008 kl. 22:05
Það var ekki kosið um stækkun álvers í >Hafnarfirði. Aðeins skipulags tillögu. Það höfnuðu þeirri tillögu ekki allir!
NH (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.