Útrýmum kanínum og lúpínu!

Það eina sem er rétt að gera er að útrýma þessum vágestum.

Þær leggjast á allann gróður og lutrýma með því öllu náttúrulegu dýralífi.

Kanínur eru eins og lúpínan.

Óþarfa rusl í Íslenskri náttúru!


mbl.is Kanínur engir vágestir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jújú það hefur sýnt sig gegnum tíðina að hvert sem kanínur fara útrýma þær öllu náttúrulegu dýralífi.

Karma (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 12:55

2 identicon

Mér finnast kanínur skemmtileg viðbót við fábreytt dýralíf landsins. Þær eru ágætis fæða fyrir fálka, erni og uglur. Ef það verður allt of mikið af þeim, mætti leyfa hóflegar veiðar á þeim í staðinn fyrir rjúpuna. Ég vildi gjarnan að hingað yrðu fluttir íkornar og fasanar líka. 

Stebbi (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 13:15

3 identicon

Hvað með alla þessa svertinga sem eru hérna ??

calcio (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 13:22

4 identicon

Það verður lítið veitt af kanínum hér Stebbi, ég held að þær séu ekki algengar í villtri náttúru og bannað að vera með skotvopn innan Reykjavíkur. Annars sniðug hugmynd.

Það var gerð tilraun með innflutning fasana til veiða hér um árið. Held að því sé hætt núna, býst við að reksturinn hafi ekki gengið nógu vel.

Karma (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 14:07

5 identicon

Kanínurnar eiga eftir að dreifa sér um landið, þar sem hægt yrði að veiða þær síðar meir. Annars hef ég nú mest gaman af að horfa á greyin. Svo dreifa þær líka áburði. Fasönum af báðum kynjum var aldrei sleppt lausum fyrir austan og fjölguðu sér því ekki. Annars hefði hefði mátt veiða þá, þegar rjúpnastofninn er í lágmarki.

Stebbi (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 15:01

6 identicon

Kanínur eru kannski of auðveld bráð til skotveiði, allavega miðað við hvað þessar reykvísku eru spakar.

Annars fannst mér fashanahugmyndin góð, eru þeir ekki styggari en rjúpur?

Karma (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 15:09

7 identicon

Það var svo sem auðvitað að menn færu að blanda fólki af ólíkum uppruna í umræðuna.

En kanínuhelvítin eru plága. Líkt og minkurinn. Drepa niður alla eðlilega dýraflóru sem fyrir er!!!!!!!!!!!!!!!!!

NH (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 18:08

8 identicon

Þegar þú talar um dýraflóru áttu þá við spendýr eingöngu eða fugla líka?

Minkur og kanínur er einu villtu spendýrategundirnar hér á landi fyrir utan refi og hreindýr. Það er auðvitað best að drepa öll þessi dýr svo upprunalega dýraflóran fái að njóta sín, eins og í Surtsey

Karma (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 20:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 370451

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband