28.6.2008 | 17:36
Afkomumið okkar í dag.
Díí. Það er tæplega hægt að segja hvað er hún að hugsa. Held það eigi ekki við. Ef fólk heldur virkilega að stöðnun sé lausninþ á ætti það að koma sér til annarar veraldar. Annars lands þar sem vilji til framþróunar er enginn.
Það er skýrt að ef við viljum áframhald á því að koma okkur út úr torfkofunum. Þá verðum við að byggja upp atvinnu. Atvinnu sem skilar tekjum til að geta haldið áfram framþróuninni. Til að eiga efni á að byggja upp atvinnu sem getur staðið í framleiðslu á vistvænum og framþróuðum hlutum.
Fórn? Við verðum að byggja. Byggja virkjanir og álver til að styðja þessar undirstöðuatvinnugreinar framtíðarinnar. Við byggðum upp með því að skafa botn sjávar og ganga nærri fisktegundum. Því er að ljúka. Við getum virkjað á umhverfisvænan hátt. Nýtt miðlanir og fallvötn sem eru til þess gerð af sköpuninni að þau séu nýtt. Þetta eru mið okkar í dag.
Jú víst ætla ég á tónleikana. Tónleikana til að hlusta á góða tónlist og hlusta á skoðanir fólks. Það er öllum hollt. Meinhollt.
Umhverfisráðherra vill ekki fleiri álver | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.