Aðför að friðartákni.

Ég er ekki sáttur við þessa vanvirðingu sem ólympíueldinum er sýndur. Fyrir mér er ólympíueldurinn eitt af því fáa sem á að njóta alþjóðlegrar friðhelgi. Um ólympíuleikana hefur almennt ríkt sátt. Margir hafa vissulega reynt að nýta sér leikana til áróðurs eða mótmæla. Berlín,Munchen og Moskva eru dæmi um það sem leiðtogar hafa nýtt sér til að koma að sínum málum eða þjóð. Eins og Hitler í Berlín. Og í Moskvu reyndu Bandaríkjamenn að eyðileggja leikana með því að mæta ekki. Þá má ekki gleyma Munchen.

Ég hef ævinlega litið til leikanna sem boðbera friðar. Fólk hvaðanæva kemur til að keppa í íþróttum áundir nafni jafnréttis. Án tillits til trúar eða uppruna.

Man fyrst eftir að hafa séð frá leikunum í Mexíkó. Síðan þá hafa leikarnir átt virðingarsess í huga mér. Ólympíuhringirnir og ekki síður eldurinn sem logar á meðan leikunum stendur eru tákn friðar og samstöðu.

Vei þeim sem ráðast á Ólyppíueldinn


mbl.is Leið Ólympíueldsins um San Francisco stytt um helming
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott blog og virðingarverð afstaða

Þorsteinn Ingimarsson (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 21:40

2 identicon

http://mbl.is/mm/frettir/erlent/2008/04/09/brown_ekki_vid_setningarathofn_olympiuleikanna/

 Fólk mótmælir í gríð og erg og vill að Tíbet losni undan oki Kínverja og hvetur fólk sem styður Tíbet að sniðganga ólympíuleikana.  Sjálfur Dalai Lama hvetur fólk til að sniðganga ekki ólympíuleikana.  Lesið þessa grein.

Sigga (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband