Er Lagarfljótsormurinn enn á lífi?

Þegar við fórum á Borgarfjörð Estra komum víð við á Egilsstöðum og hreinsuðum leðjuna af Öxi af bílnum.

Þegar við keyrðum að Egilsstöðum sá ég vel breytinguna sem hefur orðið á Leginum eftir að Jökulsá á Dal var veitt í Löginn úr jarðgöngunum fyrir Fljótsdalsstöð. Ég kom fyrst í Atlavík árið 1974 þegar við mamma fórum hringinn eftir að Skeiðarárbrú var formlega opnuð.Seinna fór ég á útihátíð í Atlavík 1985, þá tókum við rútu úr Víkinni sem við fórum með.

Mikið hefur Lögurinn breyst mikið eftir að Jökulsá á Dal var veitt í hana vegna virkjunarinnar fyrir álver Alcoa á Reyðarfirði. Fórnin fyrir stóriðjuna er greinilega mikil og vel sýnileg í Leginum. Jökulvatnið er nú orðið að morugu vatni, sem sagt er að hafi haft áhrif einnig á dýralífið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Var hann einhverntíma til?

Jón Þórhallsson, 30.7.2015 kl. 13:10

2 Smámynd: Njörður Helgason

Visulega!

Njörður Helgason, 30.7.2015 kl. 14:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 36
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 370432

Annað

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband