29.7.2015 | 11:59
Er líf á Mars?
Hvernig er gert ráð fyrir hvað eigi að segja við Marsbúana þegar USA geimfararnir hitta þá.Ætli að þeir skilji þegar sagt verður við þá: "við komum í friði"
Lífið hefði notið sín á Mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 370668
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski að marsbúarnir séu komnir til jarðarinnar án þess að við höfum tekið eftir því?
http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1446768/
Það eru til prófessorar sem að halda því að allar plánetur í geimnum séu holar að innan; að reglan sé sú að lífið sé neðanjarðar en ekki ofan jarðar:
http://thjodarskutan.blog.is/blog/gudspekifelag_s/entry/1286802/
Jón Þórhallsson, 29.7.2015 kl. 12:45
Við skulum allavega vona að sé vitsmunalíf á Mars, þá séu þeir betur gefnir en við hér á Jörð.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 29.7.2015 kl. 16:15
Við verðum bara að læra málið fyrst.
Jósef Smári Ásmundsson, 29.7.2015 kl. 17:07
Af hverju horfir fólk svona mikið til Mars?
Gæti ekki alveg eins verið líf á öðrum plánetum?
http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/category/549/
Jón Þórhallsson, 29.7.2015 kl. 17:16
https://www.youtube.com/watch?v=oAo7YeRkJYo
Njörður Helgason, 29.7.2015 kl. 23:33
Ef að Marsbúarnir eru komnir til jarðarinnar þá er ósköp einfalt að vingsa þá úr flórunni. Það eru einfaldlega þeir sem eru gáfaðaðri en hinir. Mig grunar einn ákveðinn sem kommendar hér á síðunni um að vera í þessum hópi. Það væri gaman að fá mynd af honum og athuga hvort það stemmir.
Jósef Smári Ásmundsson, 30.7.2015 kl. 07:43
Eru framsóknarmenn Marsbúar?
Njörður Helgason, 30.7.2015 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.