Vigdís okkar allra.

Þetta var virkilega góð stund á Arnarhóli í kvöld. Vigdís er þjóðargersemi sem fær flesta til að muna verk hennar sem forseta og ekki síður það sem hún hefur gert eftir að hún hætti í embættinu.

Vigdís er óþreytandi að hvetja þjóð sína áfram og er dugleg við að benda á og hrósa fyrir það sem vel er gert til að muna söguna vel og hvað er hægt að gera í dag sem hægt er að vinna eftir.

Vigdís slær ekki um sig með tilvitnunum í forna landvinninga eða ferðast í breiðþotum með erlendum auðmönnum. Vigdísi er kappkostað um menningu erlendra þjóða, hún hefur heldur ekki talið að matur þeirra sé ekki öruggur.


mbl.is Þakkaði þjóðinni traustið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 370352

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband