28.6.2015 | 23:30
Vigdís okkar allra.
Þetta var virkilega góð stund á Arnarhóli í kvöld. Vigdís er þjóðargersemi sem fær flesta til að muna verk hennar sem forseta og ekki síður það sem hún hefur gert eftir að hún hætti í embættinu.
Vigdís er óþreytandi að hvetja þjóð sína áfram og er dugleg við að benda á og hrósa fyrir það sem vel er gert til að muna söguna vel og hvað er hægt að gera í dag sem hægt er að vinna eftir.
Vigdís slær ekki um sig með tilvitnunum í forna landvinninga eða ferðast í breiðþotum með erlendum auðmönnum. Vigdísi er kappkostað um menningu erlendra þjóða, hún hefur heldur ekki talið að matur þeirra sé ekki öruggur.
Þakkaði þjóðinni traustið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.