17.2.2015 | 00:42
Malbikuðu göturnar eru orðnar hættulegar.
Göturnar hér í Hafnarfirðinum minna oft á gömlu malarvegina á Suðurlandi. Hola við holu, sumar djúpar og vatnsfarvegir um allar götur þegar rignir. Þetta er hluti þessu sem verður til í götunum þegar fólk keyrir á nagladekkjum á söltuðum götum yfir veturinn.
Síðan er malbikið orðið það slitið að veður eins og hafa verið undanfarin ár slíta þeim fljótt og litlu er kostað til viðgerða. Þetta er til að orsaka meira af slysum en þörf er á.
Göturnar að breytast í malarvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.