22.1.2014 | 17:44
Launaskriđ opinberu félagana rúllar yfir stéttarfélögin.
Margt er í samningnum sem fólk er ósátt viđ og segir nei. Fyrir forystu SGS hlýtur ţađ ađ vera óţćgilegt ađ félag sem formađur Starfgreinasambandsins stýrir, Eining-Iđja hefur lága ţátttöku félagsmanna um kjarasamninginn og hann er felldur af félaginu.
Eins og áđur eiga opinberu félögin eftir ađ ganga frá kjarasamning. Opinberu félögin hafa oftast eđa alltaf gert dýrari samninga en verkalýđsfélögin. Er nokkuđ óeđlilegt ađ gengiđ verđi frá kjarasamningum ţeirra áđur en almennu stéttarfélögin ganga frá sínum?
Flóabandalagiđ felldi samninginn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skođanir í stuttu máli
Veđurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.