13.12.2011 | 17:04
Belgar eiga líka bágt.
Belgískur vopnabróðir Brevik?
Ætli það sama hafi gerst og þegar Brevik gekk af göflunum. Haldið að alþjóða hryðjuverkasamtök væru að verki?
Ætli það sama hafi gerst og þegar Brevik gekk af göflunum. Haldið að alþjóða hryðjuverkasamtök væru að verki?
Myrti þrjá og særði 75 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki líkt vandamál og þegar unglingar hafa verið að apa eftir öðrum árásir í háskólum? margir hafa haldið því fram að þegar umfjöllun um slíkt er mikil þá geti það hvatt aðra sem eru tæpir til líkra óhæfuverka.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 13.12.2011 kl. 17:25
Málið er að þeir sem hafa unnið mannskæðustu árásirnar eu ekki sjónvarpsfíklar. Ég held að bandaríski sprengjumaðurinn Timothy McVeigh og Brevik hafi ekki hermt eftir sjónvarpinu. Og þaðan af síður forsetar Bandaríkjanna.
Njörður Helgason, 13.12.2011 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.