Örlitlar hreyfingar koma fram.

Þessi mikli fjöldi skjálfta sem koma fram á Kötlusvæðinu í þessu yfirliti, er meðal annars af því hvað margir mælar eru við Mýrdalsjökul. Allt í kringum hann og uppi á jökulskerjum. Fjöldinn skýrist af mikilli breidd á stærð hreyfinganna. Sá stærsti var um 3,2 stig á richter. Síðan koma fram hreyfingar sem eru 0,eitthvað í stærð og sumar eru í mínus á jarðskjálftasíðunni.
Þetta skýrist af því að stærðin er reiknuð með lógarythma. Hreyfingarnar á Kötlusvæðinu eru einnig af því að undir Mýrdalsjökli er aflmikið háhitasvæði. Í því eru hreyfingarnar ekki óalgengar.
En ekki má vanmeta virkni Kötlu. Þó að hún hafi ekki gosið frá 1918, sem er að verða ein öld. Þá blundar hún undir Mýrdalsjökli og mjög líklegt er að hún gjósi frekar fyrr en síðar. Að það bryddi á Barða.
mbl.is 1.300 skjálftar í nóvember
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 370371

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband