5.12.2011 | 09:11
Heimsveldið Kína breiðir úr sér.
Fólk þarf ekki að halda það að skósveinn kínverska kommúnistaflokksins sé að kaupa þessa jörð á Íslandi sem er á mörkum hins byggilega heims með framkvæmdir að leiðarljósi. Kínverjar sem eru að keppast við að ná sem mestum yfirráðum í heiminum gera þetta í öðrum tilgangi.
Íslensk stjórnvöld eiga að koma í veg fyrir útbreiðsluna með því að selja ekki landið til þeirra. Er ekki það næsta sem þeir gera tilboð í einhver fjörður sem hentar vel fyrir kafbátalægi. Ætla stjórnmálamenn og konur að tala fyrir því að Kínamenn kaupi Hvalfjörðinn?
Íslensk stjórnvöld eiga að koma í veg fyrir útbreiðsluna með því að selja ekki landið til þeirra. Er ekki það næsta sem þeir gera tilboð í einhver fjörður sem hentar vel fyrir kafbátalægi. Ætla stjórnmálamenn og konur að tala fyrir því að Kínamenn kaupi Hvalfjörðinn?
Telja herinn horfa til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Myndirnar mínar á Flickr Samansafn valinna mynda til sýnis fyrir alla
- Twitter síðan mín Skoðanir í stuttu máli
Veðurviti
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 370663
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://arnthorhelgason.blog.is/blog/arnthorhelgason/entry/1207420/#comments
Sjáið athugasemd mína nr 9. á bloggi Arnþórs Helgasonar. Það er enginn rökrétt hugsun í golfvelli uppi á öræfum. Nema kannski í hugum Íslendinga. En þar er hægt að gera svo margt annað á því landi sem hr. Nubo ætlaði að byggja hótel sitt á.
Huang Nubo er ótíndur glæpamaður sem arðrænt hefur sína eigin landsmenn. Það leyfist félögum í flokknum.
Hann Nubo ætti að setja peninga sína í meiri mannréttindi í Kína, ef hann vill fjárfesta einhvers staðar eða einhverjum til góðs. Fangelsi á Íslandi væri góð fjárfesting, með deild fyrir kínverska glæpamenn og heimsvaldabraskara.´
Mig langar frekar í 2 pöndur á Íslandi, eins og þær sem Skotar fengu, en einhvern kínverskan risa með óhreint mél í pokahorninu.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.12.2011 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.