Leiðin til ESB verður þá greiðari!

Jón getur þá farið heim að Hólum með andstöðu sína. Það hefur ekki alltaf verið til bóta að menn frá Hólum vinni gegn breytingum.
Guðni Ágústsson var með einhverja samlíkingu í moggagrein í dag. Það sem samstaða verður að vera um er það að Ísland verði hluti ESB. Það á enn meira erindi í ESB ef að peningastjórn Merkels nær í gegn.
Þá eru Íslendingar undir sameiginlegri stjórn fjármagnsins. Þeir verða þá ekki eins villuráfandi og þeir voru þegar allt var keyrt í kaf.
mbl.is Stendur fyrir andstöðu við ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sæll Njörður.

Burt séð hvað verður um karlinn Jón Bjarnason.

Þá skaltu ekki halda það í eitt augnablik að þjóðin okkar sé svo vitlaus að ætla að samþykkja það að ganga þessu dauðans Stjórnsýsluapparati á hönd sem ESB- skrímslið er.

Merkel sagði að Bandalagið verði fleiri ár að vinna sig út úr vitleysunni og að þessi EVRU/SKULDA krísa sé mesta ógn við Evrópu síðan á tímum Síðari heimsstyrjaldarinnar.

Meirihluti þjóðarinnar mun auðvitað stöðva þetta stórhættulega blindflug Samfylkingarinnar til Brussel fyrr en seinna !

Gunnlaugur I., 2.12.2011 kl. 17:38

2 Smámynd: Njörður Helgason

Þá á hið skuldum hlaðna Ísland góða leið með bræðraþjóðunum í Evrópu.

Njörður Helgason, 2.12.2011 kl. 18:00

3 Smámynd: Gunnlaugur I.

Það er mikill misskilningur í gangi hjá þér og öðru úrtölufólki sem vill troða þjóðinni inn í þetta deyjandi ESB.

Ísland er með mun lægra skuldatruggingarálag en EVRU ríkin og skuldir þjóðarinnar eru nú orðnar sjálfbærar.

Atvinnuleysi á Íslandi er u.þ.b. helmingi minna en það er að meðaltali í EVRU löndunum og hagvöxtur er meiri á Íslandi en í flestum löndum ESB.

Landið á einnig mun bjartari framtíð efnahagslega sem sjálfsstætt og fullvalda ríki án ESB helsis.

Gunnlaugur I., 2.12.2011 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Njörður Helgason. Húsasmíðameistari grunnskóla og framhaldsskólakennari.

Höfundur

Njörður Helgason
Njörður Helgason
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • IMG_3122
  • IMG_3283
  • IMG_3266
  • IMG_3268
  • IMG_3257

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband